Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2010, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 10.12.2010, Qupperneq 58
Gerviaugnhár gera mikið fyrir allar konur og er gaman að skreyta sig með lengri augnhárum þegar mikið liggur við. Best er að leyfa líminu á augnhárunum að þorna í um það bil hálfa mín- útu áður en þau eru sett á og ef ætlunin er að nota þau oftar en einu sinni er best að vera búin að setja maskarann á áður. „Litadýrðin er alveg hreint út sagt með ólíkindum í ár, rautt, bleikt, grænt, svart og blátt, allt er leyfi- legt,“ upplýsir Linda Aðalbjörns- dóttir, eigandi Heilsu og fegurðar, innt eftir naglatískunni í vetur og kveðst varla reka minni til annarr- ar eins fjölbreytni eins og einmitt nú. „Þetta helst sjálfsagt í hend- ur við það sem er að gerast í tísk- unni úti í heimi. Í París hafa nagla- lökk og gelneglur til dæmis aldrei selst eins vel og um þessar mundir, sérfræðingar þar halda því fram að fallegt naglalakk sé aðalskart kvenna í dag og því litríkara því betra. Þó má líka færa rök fyrir því að neytendur sjái naglalökk og gervineglur hreinlega sem góða og auðvitað líka fremur ódýra aðferð til að lífga upp á útlitið.“ Naglaskreytingar segir Linda sömuleiðis vera vinsælar bæði á tær og fingur ásamt „franskri handsnyrtingu“ sem ávallt sé vin- sæl hér og erlendis. „Nú er því bara tími til að prófa sig áfram og hafa svolítið gaman af þessu,“ segir hún hress í bragði. roald@frettabladid.is Aðalskart kvenna í dag Linda Aðalbjörnsdóttir hjá Heilsu og fegurð segir fjölbreytni í naglatísku veita konum svigrúm til að prófa sig áfram. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Frönsk handsnyrting er sívinsæl ásamt ýmiss konar skrauti. Skemmtilega skreyttar tásur með vínrauðu naglageli og gylltu glimmeri. Naglagel og glimmer fæst í öllum regnbogans litum á Heilsu og fegurð og dugar upp í allt að tvo mánuði. Hæglega er hægt að taka naglagelið af eða skipta um lit. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Linda Aðalbjörnsdóttir hjá Heilsu og fegurð segir naglatísk- una vera með fjölbreyttu sniði í vetur. Í raun sé allt leyfilegt, rautt, bleikt og meira að segja grænt naglalakk og -skraut komi til greina á tær og fingur. Andlitshúðin þarf ekki síður vörn að vetri til en að sumri því kuldinn bítur. Oft er þörf á feitara kremi og annað gott ráð er að fara ekki í mjög heita sturtu, því húðin er oft þurr. Heimild: http:// www.femin.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.