Fréttablaðið - 10.12.2010, Síða 74
50 10. desember 2010 FÖSTUDAGUR
Það er óhætt að fullyrða að klæðnaður gesta á Bresku tískuverðlaun-
unum hafi verið útpældur en verðlaunin fóru fram fyrr í vikunni.
Bretland er löngum þekkt fyrir að vera framarlega á tískusvið-
inu og hefur getið af sér fjölmarga góða fatahönnuði. Fyrrverandi
poppstjarnan og nú fatahönnuðurinn Victoria Beckham stal sen-
unni þegar hún heiðraði samkomuna með nærveru sinni. Hún var
tilnefnd fyrir fatamerki ársins en þurfti að lúta í lægri hlut fyrir
Mulberry-tískuhúsinu sem bar sigur úr býtum þetta árið. Einnig
var Lara Stone valin fyrirsæta ársins, Alexander McQueen fékk
sérstök heiðursverðlaun og Alexa Chung fékk verðlaun fyrir ein-
staklega flottan fatastíl.
Bianca Jagger var klædd í áberandi
fallegan grænan kjól og sést hér ásamt
Phoebe Philo, yfirhönnði Celine.
Fyrirsætan Claudia Schiffer var glæsileg
í stuttum litríkum kjól við svartar sokka-
buxur.
Victoria Beckham stal sen-
unni í þessum svarta kjól úr
sumarlínu fatamerkis síns.
Leikkonan Angelina Jolie var
gestur í spjallþætti Larry King
fyrr í vikunni og ræddi þar um
móðurhlutverkið og alla þá athygli
sem fjölskyldan fær.
Börn Jolie og Brad Pitt eru oft
mynduð þegar þau eru á ferð með
foreldrum sínum og segist Jolie
vonast eftir því að í framtíðinni
verði reglur settar um hvort í lagi
sé að mynda börn undir lögaldri.
„Ég vona að einhvers konar
reglur eða lög verði sett um
hversu nálæg börnum ljósmyndar-
ar mega vera. Ég held að það eigi
eftir að koma betur í ljós hversu
óheilbrigt þetta er,“ sagði leik-
konan. Hún segist reyna að halda
börnum sínum fjarri sviðsljósinu
en að það geti á stundum verið erf-
itt. „Við reynum að halda þeim úr
sviðsljósinu en þegar það gerist þá
reynum við að róa þau. Við segj-
um: „Engar áhyggjur, þessu fólki
finnst bara afskaplega gaman að
taka myndir.“ Það eina sem maður
getur gert er að róa þau og brosa
svo þeim líði ekki illa í þessum
aðstæðum.“
Angelina Jolie
vill vernda börnin
ÁSTRÍK MÓÐIR Angelina Jolie vill halda
börnum sínum fjarri sviðsljósinu.
NORDICPHTOS/GETTY
Fatahönnuð-
urinn Rok-
sanda Ilincic
í hvítum kjól
með blóma-
belti.
Hönnuðurinn Giles Deacon og stílistinn Katie Grand voru
útpæld í klæðaburði þegar þau gengu rauða dregilinn.
NORDICPHOTOS/GETTY
Glæsileg á tískuhátíð
Daisy Lowe var
töff í þessum síða
svarta kjól.
Opið laugardag frá kl. 11-16 og virka daga 10-18 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Chiro Collection
heilsurúm
25% jóla-
afsláttur
TempraKON dúnsængur
100% hvítur gæsadúnn
20% afsláttur
kr. 29.900,-
Heilsuinniskór
Inniskór sem laga sig að fætin um og dreifa
þyngd jafnt undir allt fótasvæðið.
Sendum frítt út á land - betrabak.is
He
ils
ui
nn
is
kó
r s
em
lag
ar sig
að fætinum - einstök þæ
gindi
Parið kr. 3.900,-
2 pör kr. 6.980,-
3 pör kr. 9.990,-
Guðni Im
pulze
Gísli Gald
ur Benn
i B-Ruff
www.rvkunderground.com