Fréttablaðið - 10.12.2010, Síða 74

Fréttablaðið - 10.12.2010, Síða 74
50 10. desember 2010 FÖSTUDAGUR Það er óhætt að fullyrða að klæðnaður gesta á Bresku tískuverðlaun- unum hafi verið útpældur en verðlaunin fóru fram fyrr í vikunni. Bretland er löngum þekkt fyrir að vera framarlega á tískusvið- inu og hefur getið af sér fjölmarga góða fatahönnuði. Fyrrverandi poppstjarnan og nú fatahönnuðurinn Victoria Beckham stal sen- unni þegar hún heiðraði samkomuna með nærveru sinni. Hún var tilnefnd fyrir fatamerki ársins en þurfti að lúta í lægri hlut fyrir Mulberry-tískuhúsinu sem bar sigur úr býtum þetta árið. Einnig var Lara Stone valin fyrirsæta ársins, Alexander McQueen fékk sérstök heiðursverðlaun og Alexa Chung fékk verðlaun fyrir ein- staklega flottan fatastíl. Bianca Jagger var klædd í áberandi fallegan grænan kjól og sést hér ásamt Phoebe Philo, yfirhönnði Celine. Fyrirsætan Claudia Schiffer var glæsileg í stuttum litríkum kjól við svartar sokka- buxur. Victoria Beckham stal sen- unni í þessum svarta kjól úr sumarlínu fatamerkis síns. Leikkonan Angelina Jolie var gestur í spjallþætti Larry King fyrr í vikunni og ræddi þar um móðurhlutverkið og alla þá athygli sem fjölskyldan fær. Börn Jolie og Brad Pitt eru oft mynduð þegar þau eru á ferð með foreldrum sínum og segist Jolie vonast eftir því að í framtíðinni verði reglur settar um hvort í lagi sé að mynda börn undir lögaldri. „Ég vona að einhvers konar reglur eða lög verði sett um hversu nálæg börnum ljósmyndar- ar mega vera. Ég held að það eigi eftir að koma betur í ljós hversu óheilbrigt þetta er,“ sagði leik- konan. Hún segist reyna að halda börnum sínum fjarri sviðsljósinu en að það geti á stundum verið erf- itt. „Við reynum að halda þeim úr sviðsljósinu en þegar það gerist þá reynum við að róa þau. Við segj- um: „Engar áhyggjur, þessu fólki finnst bara afskaplega gaman að taka myndir.“ Það eina sem maður getur gert er að róa þau og brosa svo þeim líði ekki illa í þessum aðstæðum.“ Angelina Jolie vill vernda börnin ÁSTRÍK MÓÐIR Angelina Jolie vill halda börnum sínum fjarri sviðsljósinu. NORDICPHTOS/GETTY Fatahönnuð- urinn Rok- sanda Ilincic í hvítum kjól með blóma- belti. Hönnuðurinn Giles Deacon og stílistinn Katie Grand voru útpæld í klæðaburði þegar þau gengu rauða dregilinn. NORDICPHOTOS/GETTY Glæsileg á tískuhátíð Daisy Lowe var töff í þessum síða svarta kjól. Opið laugardag frá kl. 11-16 og virka daga 10-18 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Chiro Collection heilsurúm 25% jóla- afsláttur TempraKON dúnsængur 100% hvítur gæsadúnn 20% afsláttur kr. 29.900,- Heilsuinniskór Inniskór sem laga sig að fætin um og dreifa þyngd jafnt undir allt fótasvæðið. Sendum frítt út á land - betrabak.is He ils ui nn is kó r s em lag ar sig að fætinum - einstök þæ gindi Parið kr. 3.900,- 2 pör kr. 6.980,- 3 pör kr. 9.990,- Guðni Im pulze Gísli Gald ur Benn i B-Ruff www.rvkunderground.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.