Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1889, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.07.1889, Qupperneq 1
Mánað'arrit til stuðnings lcirhju og kristindómi fslendinga, gejið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRIJÓN BJARNASON. 4. árg. WINNIPEG, JÚLÍ, 1889. Nr. 5. Hið 5. á r s þ i n g hins ev. lút. lcirkjufjelags Islernl- inga í Vesturheimi kom saman í kirkju Argyle-safnaða í Manitoha miðvikudaginn 19. júní 1<S89, kl. 10. f. h. Sam- koman byi’jaði með opinberri guðsþjónustu. Fyrst var sung- inn sálmurinn nr. 617, „Vjer komum saman á kirkjufund“. því næst prjedikaði sjera Friðrik J. Bergtnann, og lagði út af 1. Pjet. 2. 4—5. Að prjedikaninni lokinni var sung- inn sálmurinn nr. 102, „Verði Ijós, verði hjer ljós.“ For- seti kirkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, las ];á upp bæn. Erindsrekar safnaðanna og prestarnir lásu því næst upp- hátt hina postullegu trúarjátning og faðirvor. þá setti for- seti þingið f nafni föður, sonar og heilags anda. því næst skýrði forseti frá nöfnutn safnaða þeirra sem til heyra kirkjufjelaginu, og lýsti yfir þvi, að allir aðalembættismenn fjelagsins væru viðstaddir. þar á móti vantaði einn af varaembættismönnunum, sjera Magnús Skaptasen. þrjá menn (Friðjón Friðriksson, P. S. Bardal og Sigurð Christophersson) kvaddi hann í nefnd til þess að veita kjörbrjefum erindsreka móttöku. Sú nefnd skýrði innan skamtns frá því, að þessir prestar, embættismenn og fulltrúar ættu sæti á kirkjuþinginu. I. Prestar og embættismenn: Sjera Jón Bjarnason, forseti kirkjufjelagsins; sjera Frið-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.