Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1889, Page 18

Sameiningin - 01.07.1889, Page 18
—82— til kl. 4, uröu á eptir fyrirlestrinum, og tóku prestarnir einir þátt í þeirn. ]reir þökkuðu fyrirlesaranum fyrir það verk, sem hann heföi þar leyst af hendi. 6. fuqdur. Föstud. 21. júní, kl. 44 e. h. Allir á fundi, nema Sigtr. Jónasson ókominn. Skólamálið var tekið fyrir, en samkvæmt beiðni nefndarinnar í málinu var því frestað til óákveðins tíma. — 'Barnablaðsmálið tekið fyrir, og 5 nrenn kvaddir í nefnd: Sjera Stgr. þorláks- son, Arni Friðriksson, P. S. Bardal, Jón Blöndal og Sig. Christopherson. — Tekið til umræðu mál um takmörkun á rjetti kirkjuþings til að leggja kirkjufjelagsgjald á söfn- uðina; vísað til nefndar þeirrar sem áður hafði verið seti til að íhuga tillöguna um lagabrcytingar. Að síðustu tek- ið fyrir kirkjuagamál, og fimm menn kvaddir í nefnd: E. H. Bergman, Sveinn Sölvason, Pálmi Hjálmarsson, P. S. Bar- dal og Pjetur Pálsson. Fundi slitið kl. 6 e. h. 7. "furjdur. Föstud. 21. júní, kl. 8. e. h. Allir á fundi, nema Arni Friöriksson fjarverandi og Sigtr. Jónasson ókominn. Nefndin í kirkjuagamálinu lagði fram svo hljóðandi álit: „Nefndin í kirkjuagamálinu hefur nú yfirvegað það mál, og sjer hún ekki nauðsynlegt fyrir kirkjuþingið að taka það til frelcari meðferðar, þar eð reglur þar að lútandi eru skýrt teknar fram í frumvarpi til safnaðarlaga, sem prent- að er í „Sam.“ nr. 9, 2. árg. í -3. og 8. gr. sbr. við 5. gr. grundvallarlaga kirkjufjelags vors, um frelsi safnaðanna í þeirra cigin málum. Enn fremur ráðleggjum vjer að söfnuðir kirkjufjelagsins hætti að viðhafa orðið kirlcjuagi“. Fyrri grein nefndarálitsins var samþykkt, en síðari greinin felld. Nefndin í prestsleysismálinu lagði fram álit sitt. Eptir nokkrar umræður var málinu vísað aptur til nefndarinnar til frekari undirbúnings.—Fundi slitið kl 10| e. h.. 8. fuqdur. Laugard. 22. júní, kl. 9 f. h. Sungið fyrsta og síðasta vers af sálm. 642. Sjera Fr.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.