Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 25
—89— Brandon-söfnuöur 46 )) 26 „ „ 72 Lincoln 85 )) 78 „ „ 163 St. Páls „ 51 )> 57 „ „ 108 Vesturh. „ 46 )) 36 „ „ 82 Marshall 24 )> 16 „ „ 40 2709 1588 4297 Aths. 4 síðasttöldu söfnuðirnir eru ekki í kirkjufje- laginu, en þeir eru taldir hjer með, af því að prestur þeirra, sjera Steingr. þorláksson er ineÖlimur þess. * merk- ir, aö söfnuöurinn hafi ekki sent neina fólkstölu-skýrslu í þetta sinn; fyrir aptan nöfn þeirra safnaöa stendur safn- aðarmeðlima talan, eins og hún var auglýst í fyrra, þeg- ar kirkjuþingið var haldið, nerna Victoria-safnaðarins, sein ekki var þá í kirkjuljelaginu. Við tölu meðlima Syðri-Víði- ness-safnaðar er þess og gætandi, að hann og Nyrðri Víði- ness-söfnuður voru í fyrra einn söfnuönr, sem lijet Víöi- ness-söfnuður. þar sem nú Syðri Víðiness-söfnuður sendi engar skýrslur í þetta sinn, varö að eigna honum meðlima- tölu Víðiness-safnaðar þá í fyrra, að frádreginni meðlima- tölu Nyrðri V íðiness-safnaðar. þá var lagt fram svar íslen/.ku safnaðanna í Minn- esota upp á ávarp síðasta kirkjuþings til þessara safnaða, Og var það þannig: „Mínneota, 9. jdni, 1889. Heiöruöu prestar og fulltrúar hins evangeliska lúterslca kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi ! Um leið og vjer úskum yður lukku og blessunar í framsókn yðar fyrir þeim mikilvæga starfa, sem þjer hatið tekizt á hendur fyrir þjóðflokk vora, þá hljótum vjer, þrátt fyrir ávarp yðar frá síðasta ársþingi, að gefa yður svolátandi svar: Sameiningarmálið hefur verið haft til meðferðar í söfn- uðum vorum allt frá því er kirkjufjelagið hóf starfa sinn, og einkum síðan ávarpið kom frá yður; samt sem áður eru tiltölulega fáir í söfnuöum vorum, sem þessu máli eru verulega hlynntir, svo vjer sjáum oss ekki fært að leita inngöngu í kirkjufjelag yðar nú þegar. J. JI. Frost, Jóhtinn Pjetwrss,, Higurbjörn Siffitröss., Kristinn S. Þórðars.“

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.