Sameiningin - 01.01.1893, Blaðsíða 15
—175—
ma?li væri ósannindi. Og f>ú greipst sjálfan pig næstum í því, að
vera farinn að brosa að þeirri hugsan, hvernig pessi maðr, sem allt
til síðustu stundar ekki hafði haft vit á öðru enhinu jarðneskastarfi
sínu, hafi hlotið að líta út í hópi heilagra fyrir hásæti guðs. Pað
getr og komið fyrir hór við gröfina, að pú dœmir sjálfan pig fyrir
að láta annað eins detta pér í hug; en pú fær Jsar eigi við gjört.
Samvizka pín hefir með langt um of sterku afii kennt pér pann
sannleik, að sá maðr, sem hefir öll sín gœði hér í heimi, á engin
gœði á himnum. Neitaðu svo ekki pessu, sem pú í raun og veru
veizt svo vel: Hvorki hræðslu-tilfinnÍDg sú, er allt í einu greip
pig við fregnina um pað, að kunningi pinn væri látinn, néheldr pað,
hve sterklega pú ávítaðir pig fyrir pað að hafa í hjarta pínu fellt
yfir honum dóm, átti rót sína að rekja til kærleiks píns til hans.
Hað var í raun og veru samvizka pín, er máttinn fékk til að slá pig
og vitna fyrir pér, svo að pú fannst, að pú myndir vera par sem
kunningi pinn er nú, ef pú hefðir dáið hina sömu nótt; og pað var
hin vanalega ákefð pín í pví að pagga hina vakandi eamvizku niðr,
sem kom pér til pess tafarlaust að sjá kærleiksleysið í dómi pínum
yfir liinum látna. Það var ekki hann, heldr pú sjálfr, sem pú vildir
forðast að dœma, jafnskjótt og pú fókkst tíma til að sefa óró pá,
er hin liræðilegu tíðindi vöktu í samvizkunni, pá er pau hittu pig
óviðbúinn. t>ví að pá er einhver maðr neyðist til að segja sjálfum
sér sannleikann, veit hann ávallt með fullri vissu, að par sem ein-
hver hefir fjársjóð sinn og setr í hann sálulijálp sína, par hlytr
hann og að hafa hjarta sitt.
En á pá sá, sem hólpinn vill verða hjá guði, að varast að láta
nokkuð verða sér kært á jörðinni? Er pað heimtað, að guðséhinn
eini fjársjóðr hjarta hans, pannig, að liann skuli ekki kæra sig uin
nokkurn skapaðan hlut í heimi pessum og verði að óttast um sálu
sína 1 hvert skifti sem hann tekr eftir pví, að eittlivað pað, er pessu
lífi tilheyrir, verðr lionum kært? Á t. a. m. afstaða kristins manns,
ef rétt skal vera, við hið jarðneska starf hans að vera pannig, að
hann að vísu vinni pað með trúmennsku fyrir pá sök, að drottinn
hefir fengið honum pað, en pó með eins lítilli ást til pess og áhuga
á pví, eins og guð hefði gjört pað að ætlunarverki lífs hans að ausa
vatn með sáldi? Því fer fjarri. Dá er ritningin segir: „Elskið
ekki heiminn eða pá hluti, sem í honum eru; ef einhver elskar heim-
inn, pá er kærleikr föðursins ekki í honum“, — pá er par að eins
átt við pann kærleik, sem setr heiminn í staðinn fyrir guð, en alls