Sameiningin - 01.01.1893, Blaðsíða 27
áSr 36 (enskra) mílna leið, en járnbrautarleiðin er naumast svo
löng. Tekr fer'Sin á járnbrautinni frá hafinu til hinnar fornu
helgu borgar aS eins hálfa fjörSu klukkustund, og ganga tvær
lestir á brautinni daglega bæSi til og frá.
o o n
Einn dag milli jóla og nyárs (30. Des.) var rétt ár liðiS síð-
an ritstjóri blaSs þessa lagðist í hinum þungbæra sjúkdómi sín-
urn. í byrjun Nóvembermánaðar gjörði hann fyrstu tilraun til
aS skreiðast úr rúminu, og seint í Desember var bati hans orSinn
’ svo mikill, að hann gat veriS í kirkjunni á aSfangadagskvöId
jóla og talað þar opinberlega út af fagnaðarboðskap jókhátíSar-
innar, og sömuleiðis á nýársnótt út af áramótunum.
Hann talaði hið fyrra kvöldiS aðallega út af æfintýrinu
fagra eftir Hans Christian Andersen, sem segir frá laufblaSinu
himinfallna. Engill flaug hátt uppi í himni með blóm úr
jurtagarSi drottins. Hann kyssti blómið, og viS það losnaði á
því eitt ofrlítiS blað og féll niðr í eyðiskógi niSri á jörðinni.
• þár festi þaS rœtr og náði undarlega fljótum vexti mitt á meða]
trjánna og allskonar villijurta. En engin af þeim jurtum kann-
aSist viS hina nýju plöntu. þistlarnir og brenninetlurnar gjörSu
að henni háð og töldu eftir henni plázið, sem húntók upp. Vetr-
inn kom, en í staðinn fyrir að visna og veslast upp, eins og aðr-
ar jurtir, dafnaði jurtin nýja vel, og það IjómaSi svo undarlega
og dýrðlega af lienni, þá er sólin skein á hana í skammdeginu
og miSsvetrarkuldanum. Og meS vorinu varð hún á stuttum
tíina blómlegasta plantari í skóginum. þá kom hálærðr grasa-
frœðingr, prófessor frá háskólanum, á þennan staS í rannsóknar-
ferS. Hann skoSaSi jurtina í krók og kring, en hann var jafn-
nær eftir þá skoðun. Jurtin átti hvergi heima í grasafrœSinni
hans; hún var augsýnilega einhver aSskotajurt. þistlarnir og
netlurnar tóku þessurn dómi með lotning, og sýndu henni enn
tneiri fyrirlitning. — En stúllca nokkur, hrein og saklaus, kom
þarna í skógarrjóðriS, þar sein himinfallna jurtin hafði vaxið
upp. Aleigan hennar var gömul biblía, er hún hafði fengið aS
erfðum. Rödd frá þessari bók ómaði í sálu hennar, sem minnti
hana á hinn œðsta kærleik, hans, sem íyrirgaf ogbaðfyrirþeim,