Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1893, Side 21

Sameiningin - 01.01.1893, Side 21
—181— yðr: „£>eir meðtaka sín gœði liér í lífi“; en p>á hlytr líka sam- kvæmt orðum frelsarans að verða sagt um yðr: ,,p>e;r munu eftir dauðann upphefja augu sín í kvalastaðnum“. Og svo enn petta eitt: Spurðu ekki, hvernig guð geti viljað fordœma nokkra af skepnum sínum, pví guð vill engan fordœma. En spurðu pig, hvort p>ú sjálfr vilt vera svo grimmr, að pú fordœm- ir sjálfan pig. Huggaðu pig ekki með p>ví, að pú sért ekki svo proskaðr (í hinu illa), að pór með djöflinum geti orðið varp- að í helvíti; heldr rannsakaðu, livort pú eftir pínum eigin dómi sért hœfr til pess að innganga í guðs ríki, par sem öll börn hans hafa samfélag með honum. Spurðu pig í einu orði að segja, hvar pú átt gœði lífs píns; pá mun pór, ef til vill, skiljast, hvernig sá drott- inn, sem kom, ekki til pess að dœma heiminn, heldr til pess að heimr- inn skyldi frelsast fyrir hann, með kærleiksfullri umhyggju gat bent oss á glötun, pá er vór sjálfir búum oss, ef vér pykjumst svo sjálfbjarga, að vér getum verið án guðs kærleika, fyrir pá sök, að vór girnumst að eiga gœði vorliórna rnegin. Stöndum pá ekki á móti samvizku vorri; kostum eigi kapps um að draga hana á tálar, deyfa rödd hennar, svæfa hana og forherða hana; heldr höfum hug til að losa oss við alla sjálfsblekking, allar afsakanir og allan heila- spuna hugsananna, svo að samvizkan fái vald til að skapa pá til- finning í oss, að guð verðr að vera gœði hjartans, svo framarlega sem vér eigurn eklci að glatast, heldr hafa eiUft líf. Amen. PRÓFESSOR GÍSLI JOHNSON. Einhver liinn merkasti lút. guðfræðingur, sem nú er uppi, er Gísli Johnson, prófessor við háskólann í Kristjaníu. Hann er af íslenzkum ættum, Espólíns-aettinni, og varð sjötugur aö aldri 10. sept. í haust. 1 tilefni uf þessu 70 ára afrnæli hans varð m jög tíðrætt um hann og starf lians í norskum blöðutn. þykir oss því ekki úr vegi, að benda lescndum vorum á þenrian merka guðfræðing, er unnið hefur pjóðkirkju Norðmanna ómet- anlegt gagn.—Hann tók embættispróf í guðfræði árið 1845 með ágætiseinkunn. Næstu tvö árin var honum veittur háskólastyrk- ur til að ferðast til þýzkalands og halda námi sínu þar áfram. •Á þessu tímabili las hann fyrst við háskólann í Berlín og varð

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.