Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 8
40—
kalli í öllu landinu árin 1890—91 verið 33 og 35“. Meö öSrum
orSum: Hver prestur í landinu hefur aS meSaltali ílutt annaS
áriS 33 og hitt 35 messur. Samkvæmt því, sem tíSkast hefur í
íslenzbu kirkjunni, eru hjer um bil 60 messudagar á hverju ári.
AS meSaltali hefur þá helmingurinn af þessum messudögum
falliS burt, án þess nokkur guðsþjónusta væri flutt. Messuföll-
in eru nærri því eins mörg og messurnar sjálfar.
Ef sú áætlun, sem gjörS er hjer aS ofan, er rjett, — og vjer
erum sannfærSir um, aS hiin er ekki langt frá hinu rjetta, flytja
íslenzku pi estarnir hjer í Ameríku aS meSaltali 85 guSsþjónust-
ur á ári. ESa meS öSrum orSum: Auk þess aS prjedika eitt
sinn hvern helgan dag, flytja þeir tvær guSsþjónustur helming
allra messudaga ársins. Og vjer þorum aS fullyrSa, aS þessar
guSsþjónustur eru aS meðaltali töluvert betur sóttar en nú tíSk-
ast almennt á íslandi. þegar vjer erum meS rökum sannfærðir
um hið gagnstæSa, skulum vjer fúslega leiðrjetta þessa staShæf-
ing vora.
Bendir nú þetta til þess, aS kirkjurækninni sje aS hnigna
meSal safnaSanna hjer fyrir vestan? Vjer látum hvern mann
dæma um þaS eins og honum sýnist, en ætlumst til aS þeir, sem
byggja vilja dóma sína á skynsamlegum rökum, taki fyllilega
til greina þaS, sem hjer er sagt.
Til þess nú að gjöra mönnum þaS enn fremur skiljanlegt,
aS yjer höfum ekki tekið þetta fram til aS hælast um yfir á-
standinu í þessu tilliti hjer á meSal vor, skulum vjer nú um leið
láta í ljósi hugmynd vora um þaS, hve tíðar guSsþjónustur ættu
aö vera í söfnuSunum ef vel væri. í bæjunum ættu aS vera
tvær guSsþjónustur í hverri kirkju hvern sunnudag áriS um
kring, ein guSsþjónusta á hverjum hinna smærri helgidaga, og
ein guðsþjónusta þar að auk einhvern virkan dag í hverri viku.
Ut um landiS er ekki unnt, aS hafa guðsþjónusturnar svona tíS-
ar. En þar ætti guSsþjónusta aS vera flutt á hverjum helgum
degi í hverri kirkju, því kristnum mönnum er ætlaS aS halda
sameiginlega guðsþjónustu á hverjum drottins degi. Auk þess
ættu guSsþjónustur aS vera fluttar á virkum dögum, einkum á
töstunni, eins opt og mögulegt er aS koma því viS. Hjer í
landinu er þaS ekki álitin ofætlun fyrir neinn prest aS prjedika
þrisvar í viku, tvisvar hvern sunnudag og einu sinni einhvern