Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 31
—63 missir hann öll rjettindi og tilkall til eigna safnaðarins. Skyldur er hann pó að greiða af liendi allt pað fje, sem hann liefur lofað í þarfir safnaðarins fyrir hið yfirstandandi ár. X. Gjöiji. Söfnuðurinn skuldbindur sig til að greiða prestinum á ákveðn- um gjalddaga laun pau, sem honum og prestinum semur um, sömu- leiðis pann skerf, er honum ber að greiða til kirkjufjelagsparfa, samkvæmt 14. gr. kirkjufjelagslaganna. XI. Egnie. Eign pessa safnaðar getur ekki gengið í annara hendur, nema söfnuðurinn ákveði pað með tveimur priðju allra atkvæða. Sundr- ist söfnuðurinn, heldur sá hluti hans eigninni, sem Iieldur fast við pessi safnaðarlög. XII. Fundik. 1. Ársfund sinn heldur söfnuðurinn í janúarmánuði ár livert, til að kjósa fulltrúa og yf.rskoðunarmenn samkvæmtVI. 1., ákveða útgjöld safnaðarins á næstkomandi ári og ræða og ráða úr öðrum nauðsynjamálum. EJina tvo djákna útnefnir presturinn, en fund- urinn staðfestir kosning peirra. Fulltrúar, djáknar og endurskoð- unarmenn eru að eins kosnir til eins árs. 2. Auk ársfundarins má halda safnaðarfundi, pegar prestinum og fulltrúunum pykir pörf til bera, eða pegar pess er æskt af tíu atkvæðisbærum safnaðarlimum. Skal liver fundur boðaður með að minnsta kosti sjö daga fyrirvara á almennri samkomu safnaðarins. XIII. Lagauueyting. Ekki verður lögum pessum breytt nema tveir priðju atkvæða á safnaðarfundi sampykki breytinguna; pó parf liún að hafa verið borin upp og rædd á næsta fundi á undan. En fyrsta lið 2. grein- ar verður pó aldrei breytt. ------- ------------------------ Höfð'ingleg gjöf — $50.00. Kona ein, sem ekki vill láta nafns síns getið, gat' liinni í'yr- irhuguðu skólastoí'nun kirkjufjelagsins í vetur $50.00. Gjöf þessi sýnir veglyndi svo mikið, að væri það víða til meðal fólks vors, mundi slcólinn verða reistur innan skamms til ævarandi heiðurs og ómetanlegrar blessunar fyrir þjóðflokk vorn. Drott- inn gleðji hana, sem svo hefur geíið af fátækt sinni, og velci upp marga trúaða menn og konur til að breyta eptir liennar ]«fs- verða dæmi. Fr. J. Bergmann.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.