Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 32
—64— Hjer meS auglýsist almennningi víðsvegar um byggSir Is- lendinga í BandaríkjunUm og Canada, að ákveðið er, að ársþing hins evang. lúterska kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi fyrir yíirstandandi ár skal haldið í Winnipeg-bæ hinn 23. júní (föstu- dag) 1893 og næstu daga. Að afstaöinni guðsþjónustu í kirkju Winnipegsafnaöar, sem byrjar kl. 11. f. m., verður kirkjuþingið sett nefndan dag. Erindsrekar safnaðanna gæti þess, að hafa með sjer á þingið hin lögboðnu skilríki. Jón Bjarnason forseti kirkjufjelagsins. Tll. skólans.— Stefán Jónsson, Grand Forks, $i.oo.—Mrs. Dora Wittstruök, Long Pine, Nebraska, $5.oo. — Jón Jónatansson, Seamo, Man. $5.oo. Kaupendur ,,Sam.“ eru beðnir aS fyrirgefa drátt þann, sem or'ðið hefur á út- komu blaðsins og stafað hefur af veikindum ritstjórans. |>ess vegna eru nú maí og júní blöðin látin verða samferða og hefur F. J. Bergmann redigeralf)>au. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; priðji ársfjórðungr I893. 1. lexía, sunnud. 2. Júlí: Páll kallaður til Evrópu (Post. gjörn. 16, 6—15). 2. lexía, sunnud. 9. Júlí: Páll í Filippíborg (Post. gjörn. 16, 19—34). 3. lexfa, sunnud. 16. Júlí: Páll í Aþer.uborg (Post. gjörn. 17, 22—31). 4. lexía, sunnud. 23. Júlí: Páll í Korintuborg (Post. gjörn. 18, 1—11). 5. lexia, sunnud. 30. Júlí: Páll í Efesusborg [Post. gjörn. 19, I—12]. 6. Iexía, sunnud. 6. Ágúst: Páll í Míletusborg [Post. gjörn. 20, 22—35]. 7. lexía, sunnud. 13. Ágúst: Páll í Jerúsalem [Post. gjörn. 21, 27—39]. 8. lexía, sunnud. 20. Ágúst: Páll frammi fyrir Felix [I’ost. gjörn. 24, 10—25]. 9. lexia, sunnud. 27. Ágúst: Páll frammi fyrir Agrippu [Post. gjörn. 26, 19-32]. Sæbjtírg, mánaðarblað með myndum, ,1. árg. Ritstjóri séra O. Y. Gíslason. Kostar 60 cts. Fæst hjá ritstjóra Isafoldar. Sunnanfara hafa Kr. Olafsson, 575 Main St., Winnipeg,, Sigfús Berg- mann, Gardar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. í hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. Isafold lang-stœrsta blaðið á íslandi, kenir úr tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameriku $1,50. Ilið ágæta sögusafn ísafoldar 1889 og t89o fylgir í kaupbœti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, tekr við nýjum áskrifendum. KIKKJUBLAÐIÐ, ritstj. séra J>órh. Bjarnarson, Rvík, 3. árg. 1893, c. 15 arkir, auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita,“ kostar 60 ets. og fæst hjá W.H. Paulson, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minne- ota, Minn. „SAMEININGIN1’ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. forláksson, Magnús Pálsson, Jón Blöndal. l’RENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.