Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.06.1893, Blaðsíða 29
—61 f n U3i v ahp til safnaðarlaga fyrir söfnuði hins ev. lút. kirkjufjelags ísl. í Vestur- lieimi, sampykkt af kirkjuj>ingi j>ess sumarið 1887 og lítið eitt aukið á kirkjupinginu 1892. I. Nafn safnaðar vors er......... II. Tkúae.tátning. 1. Guðs orð, eins og það er opinberað í hinum kanonisku bókum ritningarinnar, er hin sanna uppspretta og hið fullkomna lögmál fyrir kenning trú og hegðun safnaðarins. 2. Söfnuðurinn játast undir lærdóm heilagrar ritningar á sama hátt og hin lúterska kirkja á íslandi í trúarjátningarritum sínum. 3. __ Söfnuðurinn skal vera í sambandi við liið lúterska kirkju- fjelag Islendinga hjer í landi, sem fylgir sömu trúarjátning og hann. III. Kiekjitsiðik. Með tilliti til hátíða og helgihalda og annarra kirkjusiða skal söfuuðurinn haga sjer eptir pví, sem tíðkast í hinni lútersku kirkju hjer í landi, að svo miklu leyti sem honum f>ykir við eiga. IV. Safnaðaklimir. 1. Þeir, sem gjörast vilja limir safnaðarins, skulu gefa sig fram við prestinn eða einhvern af fulltrúum safnaðarins, og skal jjeim heimilt að taka í söfnuð hvern þann, er fullnægir eptirfylgj- andi skilyrðum: a) að hann sje skírður og fermdur, b) hegði sjer kristilega, c) samjiykki og undirskrifi lög safnaðarins, dj skuldbindi sig til að greiða fje til parfa safnaðarins eptir jiví, sem efni og kringumstæður leyfa. 2. Börn peirra, sem í söfnuðinum standa, skal hann annast um að fái kristilega fræðslu og uppeldi. V. R.tettindi. 1. Söfnuðurinn hefur vald til að skera úr og skijia fyrir í öllum safnaðarmálum. Afi ræður úrslitum á fundum. 2. Fermdir safnaðarlimir hafa málfrelsi á fundum safnaðar- ins. t>eir, sem eru átján ára að aldri og uppfylla skyldurjiær, sem til eru teknar í IV. 1., hafa atkvæðisrjett, en kjörgengi að eins peir, sem eru tuttugu og eins árs. Þó verða nyir safnaðarlimir að hafa staðið einn mánuð í söfnuðinum áður en peir geta haft at- kvæðisrjett eða kjörgengi. VI. Embættismenn. 1. Embættismenn safnaðarins eru, auk prestsins, fimm fulltrú-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.