Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1898, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.01.1898, Blaðsíða 5
—16o— loks trínitatistíðin eða hinn síð’ari hátíSalausi helrningr kirkju- ár.sins. þá er um nýtt textaval er að rreSa, einkum aS því er guSspjöllin snertir, þarf ná í því vali ekki aS eins aS taka ná- kvæmt tillit til þessara ýmsu kirkjuárstíSa, heldr líka til hinnar upphaflegu þýðingar hinna ýmsu sunnudaga á hverri tíðinni fyrir sig, einkanlega þó á hinum fyrra helmingi kirkjuársins, sem hafa ákveðnara kirkjulegt marlc á sér heldr en sunnudag- ar trínitatistíðarinnar. Og þó aS vafalaust megi heimfœra eittiivert atriSi í öllum guSspjallatextunum, sem handbókar- nefndin á íslandi hefir bent á í frumvarpi sinu, til kirkjuárs- hugmyndarinnar og prédika út af hverjum einstökum þeirra til fullkominnar uppbyggingar á þeim sérstöku dögum, sem þeir eru ánafnaSir, þá finnst oss þó, aS sumir þeirra eigi ekki sem bezt og sumir alls ekki viS þá tíS á kirkjuárinu eSa þann dag á þeirri eSa þeirri kirkjuárstiSinni, sem þeir hafa veriS kjörnir fyrir. þetta gildir aS nokkru leyti fyrri textaumferSina, sem eins og þogar er getiS er textaúrval dönsku kirkjunnar, en þó enn fremr síSari umferSina, þaS er aS segja að því leyti, sem þar hefir ekki veriS fariS eftir norska textavalinu. Réttast hefði veriS, finnst oss, að láta norska textavaliS lialda sér óbreytt í seinni umferSinni eins og hinu danska hefir veriS haldiS óbreyttu í hinni fyrri, úr því ekki var árætt aS gjöra alveg nýtt val fyrir hvorntveggja árganginn, sem naumast væri sanngjarnt aS ætlast til, því slíkt er mjög mikið vandaverk. Annars er ekki vel skilmerkilega af nefndinni gjörð grein fyrir því, að hve miklu leyti hefir í hinni síðari textaröS verið vikið frá norska textavalinu. Og þarf nákvæman samanburS til þess aS fitta sig á því, hvar nefndin hefir breytt til,—Eina smábreyt- ing hefir nefndin gjört á gömlu guðspjallatextunum, það er að segja sleppt úr þeirri urnferS sögunni um barnamorSiS í Betle- hem (Matt. 2, 16—18), guðspjallinu, sem verið hefir, á sunnu- daginn milli nýárs og þrettánda, en í þess stað sett kaflann næst á eftir (Matt. 2, 19—23) um heimkomuna frá Egyptalandi, sem eins og nefndin tekr fram hefir verið hiS gamla guðspjall dagsins í hinni dönsku kirkju. Kollektan í íslenzku hand- bókinni fyrir þann dag á líka beinlínis við þennan síðar nefnda guðspjallskafla, en ekki viS hinn; og gat það verið ástreða til að skifta hér um texta. Aftr á rnóti er það ekki alveg rétt, sem

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.