Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1898, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.01.1898, Blaðsíða 16
—176— og drengir. 11. Upplestr (,,Jolaljósin“, saga eftir séraBjörn B. Jónss.): ein af lærimeyjum. 12. Söngr tvíraddaðr (,,Til tunglsins“, eftir Enslin, þýzkt þjóðlag): stúlkur. 13. Jólalofsöngr enskr f,,For unto us a child is born“): drengir og stúlkur. 14. Solo (,,Þar upp’ í fjalli fríðu“ eftir Göthe í þýðing V. Br.; lagið þýzkt, eftir Kreutzer): eldri stúlkur. 15. Paðir vor tönað af öllum söngflokk skölans. Tala nemenda á sd.skóla þessum árið, sem leið, 225. Kennarar, að bókavörðnm tveim meðtöldum, 21. —--------------- Eins og til stóð hélt skölanefnd kirkjufélagsins vetrarfund sinn i Winnipeg rétt fyrir árslokin (29. og 30. Des.). Enekki voru nein tilboð til skólans þannig úr garði gjör, að nefndin sæi sér fœrt að taka neina fullnaðarályktan um skólastœðið á þeim fundi. Málinu að því leyti frestað til næsta kirkjuþings, sem þegar er ákveðið að sett verði 24. Júní (í W.peg). Allir fimm nefndarmennirnir voru á fundinum (Sigtr. Jönasson, séra Eriðrik J. Bergmann, formaðr, Friðjön Friðriksson, ritari og féhirðir, Eiríkr H. Bergmann og séra Jónas A. Sigurðsson). Hr. Jin A. Bl'óndal, 207 Pacific Ave., Winnipeg, er féhirðir „Sam. “ Hr. Bj'óm T. Björnsson, 148 Princess St., sendir ,,Sam.“ út. ,,KENNARINN“, mánaSarrit til notkunar við kristindómsfrœðslu barna i sunnu- dagsskólum og heimahúsum; kemr út í Minneota, Minn. Árgangrinn, 12 nr., kostar að eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. ,,ÍSAFOLD“, lang-stœrsta blaðið á Íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameríku $1.50. Halldór S, Bardal, 613 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr. „SUNNANFARA” hafa HalldórS. Bardal, 'il3Elgin Ave., Winnipeg, Sigfús Berg- mann, GarSar, N.-D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. I hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. „VERÐI LJÓS !“—• hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Ilelgasonar og Sigurðar P. Sívertsens í Reykjavík —- til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cts. „KIRKJUBLAÐIÐ-1, ritstj. séra þórh. Bjarnarson, Rvík, 9. árg. 1898, c. 15 arkir auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita", kostar 60 cts. og fæst hjá H. S. Bardal, Winnipeg, Sigfúsi Bergmann, Garðar, N. Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minneota, Minn. „SAMEININGIN11 kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð f Vestrheimi: $1.00 árg,; greiðist fyrirfram. — Skrifstofa bUðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason(ritstj.), Friðrik J. Bergmann, JónA.Blöndal Bjorn B. Jónsson og Jónas A. Sigurðsson. l’RENTSMtDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.