Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1898, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.01.1898, Blaðsíða 1
Múnaðarrit til stuffnings kirkju og lcristindómi íslendinga gejiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJAXNASON. 12. árg. WINNIPEG, JANÚAR 1893. Nr. 11. Bœnarkugsan á nóttu. Eftir séra Mattías Jokkumsson. (Lagi Guðs son mælti: „Grát J>ú eigl“.) 1. MiSja nótt í mínu rúmi inœnir sálin upp til þín, ljósið mitt í lífsins húmi ; Ht, ó, guð, í náð til mín. ó, þú stjarna’, er úti skín, elskar guð ei börnin sín ? 2. Hvíl mig, guð, frá hita dagsins; honum nœgir þjáning sín. En eg lít til eigin hagsins, er því minni blessan mín. Aldrei mettast andi minn utan, guð, við kærleik þinn. 3. Vinir þverra; vaxa tárin; vetrarkuldann leggr inn. Láttu þíða sollin sárin sólaryl þinn, drottinn minn. Lát mér endast andans fró, elsku’ og bœnar. þá er nóg.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.