Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1898, Page 1

Sameiningin - 01.01.1898, Page 1
Múnaðarrit til stuffnings kirkju og lcristindómi íslendinga gejiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJAXNASON. 12. árg. WINNIPEG, JANÚAR 1893. Nr. 11. Bœnarkugsan á nóttu. Eftir séra Mattías Jokkumsson. (Lagi Guðs son mælti: „Grát J>ú eigl“.) 1. MiSja nótt í mínu rúmi inœnir sálin upp til þín, ljósið mitt í lífsins húmi ; Ht, ó, guð, í náð til mín. ó, þú stjarna’, er úti skín, elskar guð ei börnin sín ? 2. Hvíl mig, guð, frá hita dagsins; honum nœgir þjáning sín. En eg lít til eigin hagsins, er því minni blessan mín. Aldrei mettast andi minn utan, guð, við kærleik þinn. 3. Vinir þverra; vaxa tárin; vetrarkuldann leggr inn. Láttu þíða sollin sárin sólaryl þinn, drottinn minn. Lát mér endast andans fró, elsku’ og bœnar. þá er nóg.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.