Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1898, Page 2

Sameiningin - 01.05.1898, Page 2
Svít'r upp til ljóssins iands Ijóss á vængjum andi manns. 3. Niör guðs á fótskör fölluui, fögnum sigri lausnarans. llann or drottinn yíir öllum, eilíft stendr ríki lians. Guös í borg á lífsins laudi lifir stór og tignarhár, vegsauiaðr eilíf ár, engla drottinn allsvaldandi. Snúum glaðir heim til hans, heim í lífsborg frelsarans. 4. Dýrð sé guði! Drottinn lifir. Dýrðleg hér er tjaldbúð hans: Himininn oss hvelfist yfir; há er kirkjan lausnarans. Hárri salar hvelfing undir himius skína ijósin öll; ölturin hin fögru fjöll; fótskör drottins grœnar grundir. Lofum guð í heimi hans, helgidómi skaparans. Kvöldmáltíðarsakramentið. Pródikan út af 1. Kor. 11, 23—29, eftir ritst. ,,Sam.“*) „A þeirri mitt, cr hann var svikinn." þessi orð viðhefir Páll postuli í fyrstu málsgrein lexíu þeirrar, sem nú var upp lesin úr fyrra bréfi hans til Korinþuborgarmanna, og með þessum oiðum gjörir hann grein fyrir tímanum, þá er hið blessaða sakrament kvöldmáltíðarinnar var innsett af frelsara vorum og drottni Jesú Kristi. Hinu dýrmæta, ógleymanlega pant sfns kærleika rétti Jesús að hinum litla hópi lærisveina *) Flutt í Winnipeg á skírdagskvöld síðasta. Prentuð hér fyrir áskoran nokkurra tillieyrenda.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.