Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1898, Page 7

Sameiningin - 01.05.1898, Page 7
—no beitir. Og sérstaklega er það eitt svæði í lífstilverunni, sem hún getr aldrei rannsakaS til þess að komast í skiining um,— ákaliega víðtrekt og þýðingarmikið svæði; en það er svæði það. sem eg vil kalla rilci elsfcunnar e ffa kœrleikans. Til þess að nokkur skilningr fáist á því svæði eða því ríki, verðr hjartað— samvizkan—endilega að koma til sögurmar. Að skilja elskuna eða kærleikann manna á milli er ómögulegt nema með hjart- anu. Eigingirnin er stundum kölluð elska. Að halda upp á einhvern mann að eins í því skyni að hafa af því auðvirðilegan stundarhag—það gjöra sumir og hafa það svo fyrir satt, að þeir elslci þetta hitt mannslíf. Slílax elsku, ef elsku skyldi kalla, getr skynsemin skilið, en þetta er engin sannkölluð elska. það er blátt áfram óhœfa að kalla annað eins elsku. í allri sannri elsku er það aðal-atriðið, sem nákvæmlega er gagnstœtt eigingirninni,—sjálfafneitan, fórn, fúsleiki hjartans til að leggja nokkuð mikið í sölurnar fyrir hið annarlega mannslíf, sem elskan gengr út yfir, jafnvel að leggja allt í sölurnar, alla sína krafta, alla s?na stundlegu velferð,allt sitt líf. Svona er föður- og móður-ástin, þegar hún er alsönn. Svona er ást góðra barna foreldrum þeirra til handa. Svona er ást sannkallaðra elsk- enda. Svona er vina-ástin, eins og milli þeirra Davíðs og Jónatans. Svona er föðurlands-ástin í sinni fegrstu og ful 1- komnustu mynd, einsog hjáþeim Mósesi á gamla testamentisins tíð og Páli postula á nýja testamentist'ðinni—ástin til ætt- menna þeirra eftir holdinu, ísraelstnanna. þessi elska, hin sannkallaða elska, sem á tuugumáli kristindómsins heitir kær- leikr, verðr að oins skilin me.ð hjartanu. Skynsemin fær aldrei til eilífðar skilið liana. Kristindómrinn er nvi vitanlega á undan öllu öðru kærleikans trúarbrögð, opinberan þess guðs, sem er kærleikrinn, opinberan guðs að því leyti sérstaklega, sem hann lætr kærleik sinn streyma inn í syndugan mannheim hér á jörðinni honum til eilifs frelsis. Miðpunktrinn eða lrjart- að t þeirri opinberan kemr fram í hinni stuttu alþekktu ritn- ingargrein : „Svo elskaði guð lieiminn, að hanir gaf sinn ein- getinn son, til þess að liver, sem á lrann trúir, ekki glatist, heldr hafi eilíft l'f.“ Og því nær sem maðr stendr þessurn miðpunkti opinberunarinnar, brennipunkti hinnar frelsandi elsktr guðs,— með öðrum orðnm friðþægingarlærdómnum,—því minna verðr

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.