Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1898, Page 16

Sameiningin - 01.05.1898, Page 16
—4S— arinnar á eftir aganum lianda þeim, sem iðrast. I þessu efni höfurn vér í þjóðkirkjunni mjög nrikið til að ásaka sjálfa oss fyrir. þetta er ein af þjóðkirkjunnar veikustu lrlið- um, — til tj<5ns fyrir kirkjuna sjálfa ekki síðr en einstaklinga hennar. (Meira.) Næsta kirkjuþing\ Hér með auglýsist almenningi í söfnuðum hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vestrheimi, að ákveðið er, að fjórtánda ársþing þess, sem samkvæmt ályktan kirkjuþingsins í fyrra á að halda hér í bæDum,skuli sett verða í Fyrstu lút. kirkju í Winuipeg föstudaginn 24. Júní næstkomanda. Aðr en þingið er sett fer í kirkjunni fram guðsþjónusta, sem á að byrja kl. 10 f. m. — Trúmála-atriðið sérstaka, sem rœða á á þessu þingi, cr: Hin lcristilega Uhnarskylda og hvernig vér (kirkjufélagið') fá- wn innt hana af liendi. Inngangsrœðuna um það mál heldr væntanlega stúd. theol, Runólfr Marteinsson. Söfnuðir þoir, sem senda fleiri erindsreka en einn til kirkju- þingsins, gjöri svo vel að útbúa hvern þeirra fyrir sig með sér- stöku vottoröi um lögmæta kosning hans, í staðinu fyrir sam- eiginlegt vottorð fyrir þá, er kjörnir hafa verið. Winnipeg, 11. Maí 1898. Jón Bjaknason, forseti kirkjufélagsins. „KENNARINN“, raánaSarrit til notkunar við kristindómsfrœðslu barna i sunnu- ilaesskólum og heimahúsum; kernr út í Minneota, Minn. Argangrinn, 12 nr., kostar a?S eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. „ÍSAFOLD“, lang-stœrsta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar i Ameríku $1.50. Ilalldór S. Bardal, 613 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. „VERÐI LTÓS !“—hið kirkjulega mánaðarrit þeirra sérajóns Ilelgasonar og Sigurðar P. Sívertsens í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan Ilalldórs S. Bardals i Winnipeg og kostar 60 cts. „SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg,; greiðist fyrirfram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason(ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.BIöndal, Björn B, Jónsson og Jónas A. Sigurðsson. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.