Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1900, Side 1

Sameiningin - 01.08.1900, Side 1
anu'tmngtn. Mánaðarrit til stuðnings lcirkju og lcristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. lcirlcjufélagi fsl. % Vestrhcimi. RITSTJÓRI JÓN HJAUNASON. iS- árg. WINNIPEG, ÁGÚST 1900. Nr. 6. Framliald gjörð'abókar frá 16. ársþíugi hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Vh. (Niðrlag af áliti skólamálsnefndarinnar.) Forseti Gustavus Adolphus latínuskólans í St. Peter, í Minnesota, dr. M. Wahlström, hefir fyrir nokkru ritað einum nefndarmanninum, séra Birni B. Jönssyni, hréf og beðið hann að gjöra stjórnarnefndinni kunnugt þýðingarmikið tilboð frá nefndum latínuskóla. Tilboðið er á þessa leið : Gustavus Adolphus skólinn býðr hinu ev. lút. kirkjufélagi íslendinga í Vestrheimi að hafa hœfan islenzkan kennara við skölann, er kenni íslenzkum nemendum í skölanum og hverjum öðrum nenrend- um, er œskja þess, íslenzkar námsgreinir, og sé kennari þessi undir stjórn kirkjufélagsins íslenzka að öllu öðru leyti en því, er snertir hinar almennu reglur skólans. Kennari þessi skal einnig annast hina trúar- bragðalegu frœðslu hinna íslenzku nemenda, ef kirkjufélagið œskir þess. Kirkjufélaeið borgi hinum íslenzka kennara; en ef hann hefir afgangs tíma, sem hann getr varið til annarrar kennslu í skólanum, þá býðr skólinn að nota hann til þess og borga kaup hans að hlutfalli við það, sem sú kennsla nemr. Islenzkir nemendr skulu aftr á möti eiga aðgang að skölanum með öllum sömu réttindum eins og nemendr, er tilheyra Minnesota-konferenzu Ágústana-sýnódvrnnar. Samningr um þetta efni skal ganga í gildi undir eins og kirkjufélagið samþykkir skilmálana. En ekki má taka kennarann burt aftr nema með því möti, að gefinn sé sanngjarn fyrirvari. Með því stjörnarnefndin hefir ekkert vald til að gjöra neina samn- inga í ofangreindu efni, þá leyfir hún sér að eins að skýra kirkjufélag- inu frá tilboðinu og mæla með, að það verði tekið til alvarlegrar íhugunar. Winnipeg, 21. Júní 1900. V irðingarfyllst, Sigtr. Jönasson, Er. Friðriksson, Björn B. Jönsson, Jónas A. Sigurðsson, M. Paulson.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.