Sameiningin - 01.08.1900, Qupperneq 2
82
JAFNAÐARREIKNINGR 1. Júlí 1900.
Eignir skölasjóðs 1. Júlí 1899......................... $5749.67
Vextir á árinu greiddir...................... $ 270.99
“ “ ógreiddir........................ 74.15
Gjafir.......................................... 11.00
356.14
Utgjöld.......................... 56.90 299.24
6048.91
Eignir skólasjóðs 1. Júlí 1900:
Nótur................................... $2655.54
Mortgagea................................. 2627.35
í bönkum.................................... 500.00
^fallnir vextir ðgreiddir.................... 74.15
I böndum féhirðis........................... 191,87 0048,91
Eftir að þessum skjölum frá skólamálsnefndinni hafði ver-
iS veitt viStaka las skrifari upp umsóknarbréf frá BreiSuvíkr-
söfnuSi um inngöngu í kirkjufélagiS. Bréfinu vísaS til nefnd-
arinnar í inngöngumálinu.
Missíónar-máliff
tekið fyrir. Séra Rúnólfr Marteinsson lagSi til, aS 5 manna
nefnd væri sett í máliS ; stutt og samþykkt. Forseti kvaddi
þessa menn í nefndina: séra Rúnólf Marteinsson, Bjarna
Jones, Jóhannes Einarsson, Gest Jóhannssonog Jón þórSarson.
KirkjufélagiS og General Council
var mál það, er næst var tekið fyrir. Skrifari las bréf frá dr.
Eric Norelius, þeim manni, sem mœta átti á þessu kirkju-
þingi voru'fyrir hönd Gen. Councils. Hann skýrir þar frá, að
sökum þings Ágústana-sýnódunnar, sem nú stendr yfir, geti
hann ekki mœtt á þinginu. Hann biðr þinginu blessunar
drottins og sendir því bróSurkveSju.
Séra Jónas A. SigurSsson bar fram þessa tillögu: ,,Kirkju-
þingiS œskir, að forgöngumaðrinn í G. é7.-málinu, séra N.
Steingrímr þorláksson, gjöri hér skriflega grein fyrir starfi
sínu og tillögum, og sé hann enn gjörör að formanni 5 manna
nefndar, sem hér sé sett í máliS. “ Klemens Jónasson studdi.
Tillagan samþykkt. Forseti kvaddi þessa menn í nefndina :
séra N. Steingrím þorláksson, Jón A. Blöndal, séra FriSrik J.
Bergmann, GuSm. P. þórSarson og Magnús Paulson.
Eftir nokkrar umrœ&ur um þetta mál var fundi slitiS.