Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1900, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.08.1900, Qupperneq 5
frœddir í kristilegnm Qúterskum) frœðum og fermdir, enda þótt þeir þá. sé eldri en vanalega gjörist. III. .Ein grein í safnaðarlögum Albert-safnaðar hljóðar svo: ,.Eign þessa safnaðar getr ekki genaið í annarra hendr, nema söfnuðrinn á- kveði það með § allra atkvæða. “ Reynslan hefir kennt oss það. aðheppi legra sé að hafa í þessari grein skýrt ákvæði. sem fari eitthvað í þessa átt: ,,Sundrist söfnuðrinn, heldr sá hluti hans eigninni, sem heldr fast við grundvallarlög safnaðarins.11—Þetta er einungis bróðurleg bend- ing til Alberta-safnaðar. IV. í umsóknarbréfi sínu minnist Alberta-söfnuðr á prestsþjónustu- mál þess safnaðar. Vér viljum leggja það til, að því máli só vísað til nefndarinnar í missíónar-málinu. Á kirkjuþingi í Selkirk, 22. Júní 19 0. Jón J. Clemens, Sveinn Sölvason, S. S. Hofteig, Nefndarálitið var samþykkt. Séra Jónas A. Sigurðsson bar fram tillögu um þaö, að samþykktar sé gjörðir nefndarinnar í sunnudagsskólamálinu að því, er snertir undirljúning undir kennarafundinn, sem haldast á í sambandi við þetta kirkjuþing og fyrirfram hefir auglýstr verið,—og enn fremr um það, að öllum þeim, sem nefndin hefir boðið á þingið til að rœða málið, sé veitt mál- frelsi á þeim fundi. Fundi slitið. 7. fundr, sama dag kl. 8 e. m. Byrjað var með að syngja sálminn nr. 622. Samkvæmt því, er áðr hafði verið auglýst, var fundr þessi helgaðr sunnudagsskólamálinu. Forseti óskaði og þingið samþykkti.að séra Björn B. Jónsson, formaðr sunnudagsskóla- nefndarinnar, stýrði fundinum. Aðal-rœður fluttu Jóh. S. Björnsson (,,þýðing sunnudagsskólanna“), séra Jón J. Clem- ens (, ,Sunnudagsskólinn og heimilið“) og séra Rúnólfr Mar- teinsson (, ,Leiðbeiningar fyrir kennara“). J)ar á eftir fóru fram almennar umrœður um sunnudagsskólastarfið, er all- margir tóku þátt í. Auk þingmanna mœttu á fundinum kennarar frá sunnu- dagsskólum Brœðrasafn., Mikleyjar-s., Gimli-s., Pembina-s., J)ingvalla-s., Haljson-s., Víðines-s., St. Páls-s., Garðar-s.,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.