Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1900, Page 15

Sameiningin - 01.08.1900, Page 15
9$ Jón Bjarnason lagöi til, að afskrift af þeim væri send biskupi Islands, og var þaS samþykkt. þá samþykkti þingiö að taka á móti boðum frá söfnuðum um að hafa hjá sér kirkjuþing næsta ár. Kristján Sigmar bauð, að þingið sé haldið í söfnuðunum í Argyle; dr. Móritz Halldórsson, að það sé haldið að Garðar, og Benedikt Frímannsson, að það sé haldið að Gimli. Séra Jón J. Clemens bar fram tillögu, sem Guðmundr P. þórðarson studdi, um að boðið frá Gimli væri þegið. Samþ. Séra Björn B. Jónsson lagði til, að þeim Bjarna Jones og Jóni A. Blöndal væri falið að ákveða útgjöld kirkjufélags- ins fyrir næsta ár. Stutt og samþykkt. Fundi slitið. 12. fundr, sama dag kl. 8 e. m. Sunginn sálmrinn nr. 259. Fjarverandi voru séra Rún- ólfr Marteinsson, Stefán Eyjólfsson og Jóhannes Einarsson. T'rúmálsunirœður. Forseti sagði, að nú lægi fyrir hinar áðr auglýstu umrœður um trúaratriðið ,,réttlæting af trúnni“. Séra Jónas A. Sig- urðsson hóf umrœðurnar með langri inngangsrœðu. Auk hans tóku þessir þátt í umrœðunum: séra N. Steingrímr þorláksson, Sveinn Sölvason, séra Friðrik J. Bergmann, séra Björn B. Jónsson, Gunnlaugr E. Gunnlaugsson, Jóhann P. Sólmunds- son (með sérstöku leyfi þingsins), Gunnlaugr Pétrsson og séra Jón Bjarnason. Að loknum umrœðunum var aftr gengið að starfsmálum þingsins. Séra N. Steingr. þorláksson lagði fram svo látandi skýrslu um sendiferð hans á Gen. Council-þingiö síðastliðið haust: Samkvæmt því, sem mér var fyrir lagt á síðasta kirkjuþingi, mœtti eg sem fraternal delegate kirkjufélagsins á þingi Gen. Gouncils, er haldið var í Chicago síðastliðið haust, síðustu dagana af September og fyrstu dagana af Október. Sat egnær því allt þingið út, ásamt skrifara kirkju- félagsins, séra Birni B. Jénssyni, er slóst í förina með mér. Var mér sönn ánœgja að sitja á þessu þingi, og gafst mér tœkifœiá til að kynnast dálitið nákvæmar leiðandi mönnum Gen. Oouncils og málmm þess betr en áðr. Á morgunfundi annars dags var mér leyft að ávarpa þingið, og

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.