Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1900, Side 28

Sameiningin - 01.08.1900, Side 28
neitar því, sýnandi þeim fram á, aö slík tilraun myndi verða til meira ills en góðs, því með því móti myndi þeir rífa svo eSa svo mikiS af hveitinu upp meS illgresinu, og segir þeim aS láta hvorttveggja vaxa saman til uppskerunnar. Jesús sjálfr útleggr þessa dœmisögu. ,,Hinn góSi ávöxtr“ — segir hann þar — ,,eru guSs börn“; en ,,illgresiS eru börn hins vonda. ‘ ‘ Hin kristna kirkja á miSöldunum breytti yfir höfuS aS tala alveg þvert á móti fyrirmælum frelsarans í þessari dœmisögu. Hún beitti hvaS eftir annaS ofbeldi viS þá alla, er í hennar augum voru heiSingjar, ofsótti þá, kvaldi þá, deyddi þá. Henni gat meS engu móti skilizt, aS illgresiS ætti nokkurn minnsta rétt á sér á meSal hveitisins. En á Islandi kom ekkert slíkt fram við kristnitökuna forSum, né heldr á næstu tveimr öldum þar á eftir eSa lengr meSan sami andinn var ráSandi yfir hinum kirkjulegu leiStogum þjóSarinnar. þeir skildu þaS til hlítar, hvers vegna ómögulega má upprœta ill- gresiS, fyrir þá sök,aS sannleikr sá, sem felst í hinni dœmisög- unni, þeirri um súrdeigiS, hafSi náS svo sterku haldi á hjört- um þeirra. þaS aS ekki má—í hinni fyrrnefndu dœmisögu — upprœta illgresiS er ekki aS eins vegna þess, aS hveitið, sem niSri í jörSinni er því svo samvaxiS, myndi um leiS veriS rifiS upp og eyðilagt, heldr líka fyrir þá sök, aS illgresiS getr fyrir guSlegt kraftaverk ummyndazt og orSiS aS hveiti, og þaS er vilji drottins, aS þaS kraftaverk verSi—óteljandi slík yfirnátt- úrleg kraftaverk. Og það gjörist einmitt á þann hátt, aS hinir kristnu menn hafi þau áhrif á heiðingjana, sem meS þeim lifa, aS líka þeir verSi kristnir. Frelsarinn kennir ekk- ert um þetta í dœmisögunni um illgresiS á meSal hveitisins,— vill skiljanlega ekki gjöra þaS þar, svo líkingarmál þeirrar dœmisögu ekki verSi ónáttúrlegt. En til þess aS bœta þaS upp, sem þar vantar, kemr hann meS dœmisöguna um súr- deigiS. Gegn um textann og gegn um forfeSr vora á Islandi, sem verkfœri urSu í guSs hendi til þess aS leiSa kristindóminn fyrir níu hundruS árum inn í þjóSlíf vort, kemr nú frelsari vor Jesús Kristr sjálfr til vor, íslenzkra kirkjumanna, og leggr oss á hjarta þann mikla sannleik, aS vér erum af honum sjálfum

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.