Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 1
itmeimngin. Hánaðarrit til stuðnings leirkju og lcristindómi íslendinga. gejið út af lvlnu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. l6. ÁRG. WINNIPEG, NÓVEMBER 1901. NR. 9. Bœn um endrfœðing. Frá ónefndum höfundi. (Lag: Nú til hvíldar halla’ eg mér.) 1. Allt, sem fyrir augun ber, ógnar-daprt sýnist mér. — Sama blessuö sólin skín, en s j ó n i n hefir deprazt mín. 2. Allt, sem eg að eyra sný, í sér bindr sorgargný. — þó er himins hljóöfall cittf') heyrnin er það, sem er breytt. 3. í jurtagarða geng eg inn, en góða ilminn hvergi finn. — Eru blessuð blómin hætt— blómin hætt — að anga sœtt ? 4. Allt, sem eg nú et eða drekk, einhvern’eginn vantar smekk. þó er, skapari, skammtr þinn skemmdr ei, en smekkr minn. 5. Oft eg dett og meiði mig á mínum grýtta æfistig. *) = eitt og hið sarna.—tíör.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.