Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 6
koma á þennan stað, sem vafalaust er bæSi fegrsti og undar- legasti staSrinn í öllum Vestrheimi. Og þegar eg fyrst fór aS hugsa til þessarar vestrferöar, tók eg undir eins aS ráSgjöra aS fara þennan krók. En lengi var eg á báSum áttum um þaS, hvort eg ætti aS láta þaS eftir mér eSa ekki, því 50 doll. kostar þaS aS fara um Yellowstone Park, auk ýmsra smá- vitgjalda þar aS lútandi. þessa peningaupphæS borgar maSr fyrirfram og fær í staSinn flutning um ,,parkinn“, fylgdar- menn og gisting á hótelunum í sex daga. Líklega hefSi eg aldrei lagt í þennan kostnaS, ef eg hefSi ekki komizt aS því, aS prestunv er veittr helmings afsláttr af þessu venjulega verSi. Eg réS því af aö nota mér þessi ,,kennimannlegu réttindi“ og fara til uridralandsins, og sannarlega sé eg mig ekki eftir því. Eftir tveggja stunda biS í Livingstone fór eg þaSan meS aukalest einni tilheyrandi Northern Pacific félaginu suSr til smábœjar þess, er Cinnabar heitir og er rétt á landamærunv Montana og Wyoming rfkjanna. Vegalengd þessi er 52 mílur, og verSr svo ekki lengra komizt á járnbraut; en eftir eru enn nokkrar mílur til Yellowstone Park. Járnbrautarstúfr þessi liggr eftir þröngum dal inn í fjöllin, og jvótti mér mikilfenglegt aS sjá þau nú í fvrsta sinni. þetta var árla dags og grúfSi þoka yflr fjöllunum. En sumsstaSar gnæfSu fjallahnúkarnir upp úr þokunni og teygSu sig upp í skýin, og sýndist mér eins og stórar skýja-flyksur hanga hingaS og þangaS utan f hnúk- unum. MeS lestinni voru engir farþegar aSrir en ferSafólk, sem ætlaSi til Yellowstone Park. þaS var úr öllum áttum.ekki svo fátt sunnan úr suSrríkjunum og margt frá New York, P>oston og Philadelphia, og jafnvel nokkrir frá öSrum löndum. Alls var fólkiS 73 talsins, og héldum viS aS mestu hópinn þessa sex sólarhringa, sem veriS var í ,,parkinum“. Allt var þaS menntaS og skemnvtilegt fólk. Mér var bæði ánœgja og uppbygging af aS kynnast því. Hver sagði þar öðrum frá sínu landi eða héraSi og frá ferSum sínum. HöfSu margir þessara manna fariS víSa og kunnu frá mörgu aS segja, svo aS maðr varð um margt fróSari eftir en áðr. þegar til Cinn- abar kom, biSu þar margir ferSavagnar, sem sendir höfSu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.