Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 5
133
trú, ef lifiö er öbruvísi, og verör annaShvort aS dauSri trú,
ellegar aS reglulegri vantrú.
Minnt var á þessi orS Jesú í bœninni, sem hann bar fram
fyrir föSur sinn á himnum áSr en hann gekk út í friSþæging-
arpíslirnar: .,Helga þú þá í þínum sannleika; þitt orS er sann-
leikr“ (Jóh. 17, 17). því aS eins getr veriS um helgan lífern-
isins aS rœSa, aS menn noti kappsamlega guSs orS, sé fúsir aS
læra þaS, elski þaS,—lifi í guSs orSi. MeS þessum orSum
Jesú eru þá allir lærisveinar hans hvattir til samvizkusamrar
kirkjugöngu á fastákveSnum guSsþjónustu-tíSum, en einnig.
og engu síSr, til þess aS hafa guSs orS iSulega um hönd í
heimahúsum. ,,LátiS Krists orS ríkulega búa hjá ySr“—
segir postulinn (Kól. 3, 16).
Leggi allt vort safnaSarfólk framvegis áherzlu á þetta
mikla atriSi í hinum kristilegu barnafrœSum sínum —
helganina.
Vestr að Kyrrahafl.
Eftir séra Björn B. Jónsson.
I.
,,Go west, youngr man!"—Hokace Greeley.
I þessa ferS lagSi eg á staS heiman frá mér í Minneota
3. September síSastl. Fór eg fyrst til St. Paul og dvaldi þar
sólarhring. þaSan lagSi eg aftr upp aS kvöldi dags og tók
mér far meS Northern Pacific járnbrautinni. Enga járnbraut
þekki eg, sem eg heldr kysi aS ferSast meS en þeirri braut.
Hún er ekkert smáræSi, Kyrrahafs-lestin, sem daglega leggr á
staS vestr frá , ,Tvíbura-borgunum“. Hún er eins og bezta
hótel á hjólum. þar eru svefnhús, borSsalir og lestrarsalir
og hvaS annaS, sem aukiS getr lífsþægindin, hafi maSr aS
eins ,,afl þeirra hluta, sem gjöra skal“, í vösum sínum.
Eg segi ekkert af ferS minni fyrr en eg eftir þrjú dœgr
frá því eg fór frá St. Paul lcorn til bœjarins Livingstone í
Montana. þar nam eg staöar, því þar sextíu mílur í suðr-
átt er undralandiS mikla. Ycllowstone National Park. þang-
að var nú fyrst feröinm heitiS, HafSi mig lengi langaS að