Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 3
aö fyrir burtílutning. Á fundinum þar var eins margt fólk og' til stóö. Og allir fundirnir heppnuöust eftir ástœöum mjög vel. því, sem talaö var, virtist allsstaðar vera veitt hin mesta athygli. Og þaö skein út úr andlitum manna hjartanleg ánœgja meö fundahöldin. Með tilliti til efnahags, dugnaöar og menningar eru land- ar vorir í þeirn byggðum meðalhinnaallrafremstuíhópi Vestr- Islendinga. En þeir eru áreiðanlega einnig á undan í kirkju- legu tilliti. Ekki svo að skilja, aö allir sé þar innan kirkju eöa trúarjátning vorri samþykkir. þar vantar vitanlega all- mikiö á, þó að einnig í þeirri grein sé nú oröin veruleg breyt- ing til hins betra frá því, er eitt sinn var. En áhuginn á frarn- faramálum kirkjunnar er jafn-meiri í þeim söfnuöum en flest- um, ef ekki öllum, öörum, er tilheyra kirkjufélagi voru. Og sérstaklega á söfnuðrinn í Minneota ágætt úrvalalið til þess að beita fyrir sig með prestinum í baráttu sinni og framkvæmd- um guðs ríki til eflingar og útbreiðslu. Hinn kirkjulegi áhugi safnaða þessara hefir meðal annars sýnt sig í því, hve örlát- lega þefr hafa lagt til missíónarsjóðs kirkjufélagsins í saman- burði viö aðra söfnuði þess, og hve vel þaðan hefir veriö sótt ársþing kirkjufélagsins, þótt það vanalega hafi veriö haldið svo fjarska langt burt frá byggð þeirra. Trúmálið, sem rœtt var á fundunum í söfnuðum þessurn, er skiljanlega afar víðtœkt og mikilsvarðanda. Orðið ,,helg- an“ merkir hið sama sem lifandi kristin trú. Kristilegt trúar- líf frá hinni fyrstu litlu ósýnilegu byrjan þess allt til þess, er það helir náð sínum rnesta þroska, sinni mestu fylling. þar er sannarlega margs aö minnast. Meöal annars þess, að nú sérstaklega — aldrei eins áðr í sögu kristinnar kirkju—kemr sú krafa til vor allra, er nefnum oss lærisveina Jesú Krists, að vér sýnum þess skýr merki, að vér séum á vegi helgunarinnar, látum ljós vort skína í vandaðri, grandvarri, samvizkusamri, kærleiksríkri framkomu bæði til orða og verka. Heimrinn hefir aldrei áör eins rnjög heimtað þetta af kristnum mönnurn. Sjáist ekki þessir ávextir spretta frain af trúnni á Jesúm Ivrist, veröi það ckki algjörlega ljóst, að kristnir tnenn bcra af öðru fólki með tilliti til hinnar daglcgu breytni, þá er ekki viö því

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.