Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.11.1901, Blaðsíða 2
130 En hvaö mun valda? hver veit skil? eg hættr er að finna til ! ■5Í- 6. þannig hefir sorg og synd svift viig drottins helgri mynd. ■— Góði faðir, grœddn mig ! Guð minn, endrfceddu viig ! Trúarsamtaís-fundir. H e I ga n i n. Um miöjan Októbermánuð voru haldnir fundir til aö rœða urn kristileg trúmál í söfnuðunum öllum fjórum, sem til- heyra prestakalli séra Björns B. Jónssonar, í Minnesota. Einn fundr slfkr í hverjum söfnuði. Fyrsti fundrinn var hald- inn í St. Páls kirkju í Minneota að kvöldi sunnudagsins 13. Okt. (19. e. trín.); og hinir fundirnir svo hvern daginn eftir annan í kirkjum Vestrheimssafnaðar, Lincoln-safnaðar og safnaðarins í Marshall, — tveir hinir fyrrnefndu um miðjan dag, hinn síðasti að kvöldi. — Umrœðuefnið var hið sama á öllum fundunum: helganin. þrír aðkomnir prestar voru hluttakendr í fundahöldum þessum: séra Friðrik J. Bergmann, séra N. Steingrímr þor- láksson og ritstjóri ,,Sarn. “ Og voru þeir samkvæmt beiðni séra Björns til skiftis málshefjendr á fundunum. — A sunnu- daginn prédikaði séra Steingrímr á tveim stöðum þar í presta- kallinu: í Minneota að morgni og í Marshall síðdegis; og sama dag urn hádegi séra Friðrik Bergmann í kirkju Lincoln- safnaðar, og séra Jón Bjarnason í kirkju Vestrheimssafnaðar. Að kvöldi mánudagsins fór og fram opinber guðsþjónusta í St. Páls kirkju f Minneota, og prédikaði hinn síðastnefndi prestr þá aftr. Samtalsfundrinn í Minneota var vel fjölmennr, og var hluttaka leikmanna í umrœðunum þar bæði mikil og góð. Vestrheimssöfnuðr og Lincoln-söfnuðr eru sveitasöfnuðir. Og dró að sumu leyti veðráttan, en að sumu leyti annríki bœnda úr aðsókninni að fundum þeim, sem þar voru haldnir. Söfn- uðrinn í Marshall er fámennr; fólk hefir þar í seinni tíð fækk-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.