Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 1
MúnaÖarrit til stuÖnings kirlcju og kristinclómi íslc-ndinga, gefiff út af liinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAIINASON. 21. ÁRG. WINNIPEG, SEPTEMBER 1906. NR. 7. Harmonía eða samhljóðan guðspjallanna var forðmn langa tíð ein hinna alkunnustu og mest útbreiddu guðsorðabóka á íslandi. En nú er farið að fyrnast yfir minning be>n'ar bókar, þvi hún hefir ek.ki veriS gefin út síðan 1838 í Viðey; fyrsta útgáfan kom árið 1687 frá prentsmiðjunni í Skálholti. Ekkert ritverk sömu teg- nndar liefir birzt á íslenzku síöan Harmonía gamla hvarf iir sögunni. Er þaS eigi lítið tjón fyrir þá alla og þær allar af fólki voru, sem eru aS eiga viS kristindómskennslu barna og unglinga og ekki eiga aSgang aS hentugum leiðbeiningarritum á erlendum tungumálum. Einkum er þetta tilfinnanlegt þeim, scm vor á meSal hafa tekiS þaS mjög mikilsverSa og vandasama nauSsýnjaverk aS sér aS vera sunnudagsskólakennarar. Til þess að bœta aS nokkru úr vöntun þeirri, sem nú var um aS rœða, látum vér birtast í „Sam.” leiðbeiningar-yfirlit yfir atburði guðspjallasögunnar í réttri röS aS því er tímatal snertir eftir dr. Matthew B. Riddle, prófessor. Enginn guSfrœðingr á Bretlandi eSa í Vestrheimi, sem nú er uppi, tekr þeim manni fram að þekking á því sérstaka svæði hinnar helgu sögu — með ti.lliti til tímatalsins í guSspjöllunum. Dr. Ridclle hefir lengi veriS einn þeirra útvöldu frœSimanna, sem Sunday School Tvmcs, hið ágæta og heimsfræga sunnudagsskóla-vikublað í Philadelphia, hefir haft í þjónustu sinni. Hann ritar þar blað eftir blað dálitla grein meS hverri lexiu aSa.llega til þess að g'jöra lesendunum ljóst, hvenær og hvar þaS, sem frá er sagt í

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.