Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 8
200 Fastr þingstaör, Eftir séra Pctr Hjálmsson. Fyrir 22 árnm hélt kirkjufélag ísl. í Vestrheimi fyrsta árs- l'ing sitt. Þá eöa nokkru seinna varö ÞaS að ákvæði, að lialda ársþing félagsins sitt áriS hjá hverjum söfnuSi þess. FyrirkomulagiS reyndist heppilegt. ÞingiS vakti áhuga safnaSanna, og menn kynntust þýSingu og starfsemi félagsins. Arangrinn kom von bráSar í ljós: Jafnframt Jjví aS byggSun- um óx fiskr um hrygg í efnalegu tilliti, uxu og söfnuSirnir aS meSlima-tölu og kirkjulegum áhuga. Vafa’aust hafa kirkjujnng- in átt góSan þátt í þessum viSgangi félagsins. Lengi vel voru söfnuSir kirkjufélagsins einverSungu i Manitoba. í NorSr-Dakota (allir í sömu sýslu—Pembina Co.) cg á lit.lu svæSi í Minnesota. MeSan svo stóS var flutningr kirkjuþingsins auSveldr og náði tilgangi sínum. Fyrir all-mörgum árum myndaSist lúterskr söfnuSr vestr viS Kyrrahaf í B. C., sem mun hafa ætlaS sér aS standa í kirkju- félaginu, en hann dó von brá.ðar út. VíSar hafa og myndazt isl. lúterskir söfnuSir, sem fjarlægS hindraði frá samlögum við krrkjufélagið. Og enn aðrir ísl. lúterskir söfnuðir hafa risið upp meS þeim ásetningi aS standa fyrir utcm kirkjufélagiS, en fiestir eða allir orðið skammlifir. Sennilegasta ástœSan fyrir skammlifi þessara safnaSa er r.ú, aS þeir voru ekki fœrir um — sökum firrðar, eSa hirtn ckki tnn, einhverra orsaka vegna. aS senda erindsreka á kirkjuþing né hafa önnur mök við kirkjufélagið; einangruðust því og lcystust sundr. Þessu áliti til sönnunar finn eg þaS, að söfnuðir kirkjufé- kgsins hafa, allt til pessa tíma, vaxiS og þroskazt, — að undan- teknum tveimr eða þremr söfnuSum, er horfið hafa vegna þess, aS safnaðarmenn hafa flestir eða allir flutzt burtu. — Annars cr þaS almennt viSrkennt, aS tíðir fundir sé slagæðarnar í hverjum félagskap sem er. Á síSari árum hefir kirkjufélagið fœrt út véböndin, einkum vestr á bóginn, cg telr það nú, sem stendr, 39 söfnuði víðsvegar um land. Flöfum þá von, aS sú tala þverri ekki, heldr aukist eSa, að minnsta kosti. haldist viS. — Af því kirkjuþingshaldið ræðr hér talsverðu um, kemr liiS upprunalega ákvæði viðvíkj- andi þvi til athugunar, og hefir komiS til tals á tveim síSustu k'rkjuþingum vorum. — Sé flutningi þingsins haldið áfram i rétti röð, þá yrði þaS haldiS í einstökum afskekktum söfnuðum

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.