Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 32
224 TIL GAMANS. 1 skóla.—Kennarinn: „Hva5 er maður í fleirtölu?“ Nemandinn: „Menn.“ Kennarmn: Það var rétt!—Þú getur fiá sagt m'ér, livaíS barn er í fleirtölu.“ Nemandinn: „Tvíburar.“ Hann htnni aö snúa sér.—Faðirinn: „Nú Eiríkur minn, til hvers brúkaðir þú 15 centin, sem eg gaf þér til þess ]oú tælcir inn laxérolíuna “ Sonurinn: „Eg keypti sætindi fyrir 10 cent. En 5 cent gaf eg Ottó til þess að taka olíuna inn fyrir mig.“ Sá z'issi það! — Kennarinn: Heyrðu mig, litli vinur miun. Þú getur víst sagt mér, hvað klœði er?—Nú, úr hverjú er treyj- an þín búin til?“ Hans litli: Treyjan mín? — Já, hún er búin til úr gömlu buxunum hans pabba míns. 1 skóla 10 Nóvember.—Kennarinn segir við lærisveina sína: „Þennan dag fæddust tveir miklir Þjóðverjar. Marteinn Eúter var annar, skáldið Schiller hinn.“ Eitt barnið kallar þá upp 0g spvr: „Voru þeir tvíburar?‘“ Skýring.— Kennarinn: „Hvaða skelfileg ó.læti eru þarna í öftustu sætunum ?“ Pétur l.tli: „Það var bara þerriblaðið mitt. Það datt nið- ur á gólfið.“ ,,Sameiningin“ kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar uni árið. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. „Börnin“—barnablaðið nýja—er sér- stök deild í „SaHti.“, há'f örk. Address ritstjóra „Barnanna“: Selkirk. Man. — „Börnin“ koma og út sérstaklega—og eru seld fyrir 35 ct. Hr. Jóti J. Vopni er féhirðir cg ráðsmaðr „Sam.“ og „Barn- anna“. Address: Sameiningin, P. O. Box 689, Winnipeg, Man. Canada. Hr. Sigrbjörn Á. Gíslason í Reykjavík er aðal-umboðs- maðr „Sam.“ á íslandi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.