Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 3
!95 hvorn á eg heldr aö ganga? Hinn breiSari veginn veröld fór og villtist á götu ranga. 2. Vegrinn breiSi blekkir mann með blómgu vellina sína; um ljómandi grundir liggr hann, sem .litfögrum blómum skína. Vegrinn breiSi’ er villugjarn, þar villist margr í þokum; hann leiðir oss út á eyðihjarn og endar í neyS aS lokum. 3. Vegrinn mjói’ er mörgum raun, oss mœSir sandrinn þungr; hann sumsstaSar liggr hvöss um hraun og heiðar og urð og klungr. Vegrinn mjói’ ei villir neinn, þr.r vel er bjart vfir ö.llu. Þótt langr hann þyki’, hann hggr beinn aS ljómandi dýrSarhöllum. 4. Veittu mér, guS, að vara mig, er vegina skal um kjósa. Þótt gangi’ eg ei ætíð greiSan stig né gatan sé milli rósa, leiddu mig samt á lífsins braut, og lát mig götuna finna, er leiðir mig heim í ljóssins skaut, til ljómandi sala þinna. -------0------ Um hættu þá, hina sérstöku, sem því er í siðferSis.legu til- hti samfara að grœSa fé eða verSa auðugr aS jarðnes*kum efn- nm, er rœtt í ritstjórnargrein þeirri úr Sunday School Times, sem aS meginmáli til birtist þýdd í þessu blaði „Sameiningar- innar“. MikiS umhugsunarefni er það og bráSmauSsynlegt, að því sé vel sinnt af öllu kristnu fólki æfinlega og al.lsstaSar, urn fram allt þó á vorri tíS í þessu uppgripa-landi meS hinum mörgu tœkifrerum fvrir almenning til aS auSgast. Og þar sem íslendingar íiér eru nú sem óSast aS komast inn í strauminsi burt frá fyrrverandi fátœktarkjörum til vaxandi jarSneskrar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.