Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 17
209 Hólmfríðr Goodman var skarp-gáfuS kona. Svo mikla á- stundun og kapp lagSi hún á kristilega unglingafrœöslu, í sveit sinni kring um Tindastól, aS fáir munu vera jafnokar hennar meSal íslenzkra kvenna vestan hafs, jafnvel þótt kirkjuleg starf- semi væri megin-lífsstarf þeirra. Hin síSari ár var hún oft þjáS af hjartabilun, og banamein b.cnnar var sá sjúkdómr. Hún var jörSuS 14. Ágúst, og sáu fé- lagar hennar, „Good Templars“, um aS gjöra útför hennar sem sœmilegasta. P. Hj. 12. Ágúst andaöist Björn Gíslason í AustrbyggS hinni ís- lenzku út frá bcenurn Minneota í Minnesota-ríki, og haföi hann búiS í þeirri sveit frá því er hann áriö 1879 kom vestr um haf frá íslandi. Var fœddr 1826; bjó á GrímsstöSum á Fjöllum og Hauksstööum í Vopnafiröi. Frábær dugnaSarnraSr og góör drengr. Nóttina milli 31. Ágúst og 1. September önduSust tveir vel þekktir búendr í Nýja íslandi, Benedikt Jónasson á Ginrli, 56 ára, og Elías KjœniesteS i SuSr-VíSinesbyggS, hálf-áttrœSr. Hmn siSarnefndi var meöal annars aö því kunnr, aS hann hélt húslestrum uppi á heimili sínu daglega allan árshringinn. FRA SÖFNUÐUNUM I MINNESOTA. Mannalát: — Seint í Júnimánuöi andaSist aS heimili sinu í I-ircoln Co. bóndinn Jens J. Sigurðsson, maSr sjötugr aS aldri, ættaör frá Seli á Skagaströnd. DauSi hans, senr bar aS all- skyndilega, stafaSi af hjartabilun. Jens sál. var einn af elztu landnemum byggSarinnar, geSspektar rnaör og stillingar. HeyrSi til Lincoln-söfnuöi. 7. Júli dó aS heimili tengdasonar sins, Hallgrims Gottskálks- sonar, bónda i Lincoln Co., öldungrinn Magnús Mikaelsson J~oss, 77 ára aö aldri. Hann var ættaSr frá Fossi í Vopnafiröi. Magnús var alkunnr rnaðr fvrir valmennsku sakir og göfug- lyndis. Flest ágætustu lundareinkenni hinna fornu íslendinga einkenndu þann rnann og því samfara hjartanleg og innileg kristin trú og guöhræSsla.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.