Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 18
210 Fandr: — Sunnudag 9. þ. m. eftir guösþjónustu í kirkju St. Páls safnaöar áttu fulltrúar allra safnaöa prestakallsius fund meö sér, og stóð hann mestan seinni hluta dags. Voru þar x-œdd ýms sameiginleg mál safnaðanna og ráöiö fram úr þeirn. Meðal annars varð að ráði á fundinum, að stofna til trúmála-i fnnda nálægt miðjum Október. Aö kvöldi sama dags flutti prestrinn fyrirlestr í kirkjunni. B. B. J. FræSi Litters hin minni nýlega prentuö fást til kaups lijá hr. Sveini Oddssyni í Miiineota, Minn., fyrir 10 ct. eintakið, ef 10 eru keypt í einu; annars fyrir 15 ct. Forkostaleg í sinni tegund er skammargrein ,,Heims- kringlu“ frá 23. og 30. Ágúst á móti ritstjóra ,,Sam “ út af samskotum kristindómsvina íslenzkra hér vestra til hins fyr- irhugaða missíónarhúss í Reykjavík. Því með því ritverki er þaö svo áþreifanlega sýnt og sannaö, að hlutverk ,,Heims- kringlu“ er enn að bera skar?i á völl. Jafnframt eru allir, sem þá saurgrein lesa, sterklega á þaö minntir, hve hryllilega Ijót vantrúartegund það er. sem ráðandi er í þeirri átt þjóð- lífs vors. Og naurnast getr kristið fólk vort fengið sterkari hvöt en þessa til þess að lrerða á sér í baráttunni með hinu heilaga máli trúarinnar. Að kvöldi þriðjudagsins 18. þessa mánaðar var bandalag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg og ungmennafélag Tjald- búðarsafnaðar í heiniboði hjá bandalagi safnaðarins lúterska í Selkirk, og skemnrtu menn sér þar hið bezta — við samtal. rœðuhald og músík, að ógleymdum ríkuleguin veitingum fyrir líkamann. Boðsfólkið fór með sérstakri járnbrautarlest frá Winnipeg lakri klukkustund eltir miðjan aftan og kom til baka klukkan 3 um nóttina. ,J\Týtt Kirkjublad", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kenrr síðan á nýári síðasta úr í Reykjavík undir ritstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar, dó- cents, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í W.peg. ,,Eimrci<Sin“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tíma- ritiö á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæðj. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá Halldóri S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.