Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 29
221 7- Vertu ætíð kurteis viS aöra. Gleymdu ekki að segja: GcrSn svo vel! Þegar þú réttir eitthvaö aS einhverjum, eSa: J’ckka pcr fynr! þegar þú þiggur eitthvaS. SjáSu um þa'S, sem sjálfum þér kemur viS, en slettu þér ekki fram í þaS, sem ar.narra er. Gaktu aldrei inn i annars manns herbergi án þess aS drepa á dyr. Taktu ekki fram í fyrir öSrum, þegar hann er aS tala. Vertu í tíma. Skyldi vera nokkur þörf á slikum félagskap hjá okkur? -—En hvaS sem nú því líSur, hvort siíkur félagskapur ætli- nokkurn tíma aS verSa til hjá okkur eSa ekki, þá getiS þiS börn—og fu.llorSna fólkiS líka—lært af þessum reglum. Og eitt ei' víst: ÞiS eigiS aS læra og aS temji ykkur góSa siSi. ÞaS ev alls ekki lítils virSi fyrir neinn, aS hann geri þaS. GóSir siSir sýna menningar-brag. ÓsiSir sýna menningar-skort. ------o------ KRISTJÁN KONUNGUR NÍUNDI OG ZARINN. Einu sinni sem oftar var fyrrverandi Rússakeisari, Alex- ander annar, staddur i Kaupmannahöfn í heimsókn hjá tengxlaföSur sínum, Kristjáni konungi niunda, er dó siSastliS- inn vetur. Þeir gengu þá sér til skemtunar upp á svo kall- aSan Sívala-turn. ÞaGan er besta útsýn yfir borgina. Þá á keisarinn aS hafa. sagt, um leiS og hann lét í ljósi, hvaS afar há bygging Sivak-turn væri: ,.EIugsiS ySur, hvaSa. vald eg hef yfir Rússum. Hver einn einasti þeirra myndi steypa sér hérna niSur, ef eg skipaSi honum þaS.“ Þá á Kristján konungur aS hafa svaraS honum: „Ekki myndi neinn af mínum þegnum gera þaS. En í hverju eina einasta liúsi, sem þér sjáiS héSan af turnimun, gæti eg óhult sofiS, án nokkurs annars lífvarSar en kærleika þegna minna.“ Rússakeisari varS hljóSur viS og hugsandi. SagSi svo: „ViS skulum halda áfram!“ •-----o------ ÞYRNIRUNNURINN. ("Eftir Lcssing.) „SegSu mér eitt!“—sagSi viSirinn viS þyrnirunninn. „Þvi wtu svo sólgin í fötin á fólki. sem fer fram hjá? Til hvers KtlarSu þér aS nota þau? GeturSu haft nokkurt gagn af Þeim?"—„Alls ekki neitt!“—svaraSi þyrnirunnurinn. „Eg ætla ^ér ekki heldur aS taka þau. Mig langar aS eins til aS rífa þau.“

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.