Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.09.1906, Blaðsíða 30
222 Sumir menn eru líkir þyrnirunninum. Þá langar aö eins til aS klóra í aSra og rífa þá. Þeir hafa gaman af ]?ví. Gam- an af aS meiSa ])á og særa. ASrir hafa gaman af aS skemrna, rífa og tæta alt sundur. Ætla sér ekki aS gera neitt gott með því eSa hafa gagn af því. Rifa aS eins til þess aS rífa. ÞaS er þeim svo mikil ánægja. „Svei, svei! ÞaS er ljótt!“—segiS ,}>iS. Já, víst er þaS ljótt. En, þiS megiS þá aldrei líkjast þyrnirunninum, börn. -------o------- S()gur um dýr. Eftir handriti H. Kr. Er. II. Einhverju sinni var tollheimtumaSur einn í Helsingjaeyri á Sjálandi. Hann átti tvo veiSihunda. Einu sinni var þaS, er hann sat í tollgjaldskúsinu, aS annar hundurinn kom hlaupandi til hans, og var mjög órór, og lét ýmsum látum, sem vildi hann fá húsbónda sinn til aS fylgja sér. MaSurinn gerSi þaS aS síS- ustu, þá er hann skildi, hvaS hundurinn vildi. Hundurinn h'ióp fvrir, uns hann kom aS víggirSingunum umhverfis Krónuborg, er stendur rétt hjá Helsingjaeyri. Hinn hundurinn var þar fastur í dýraboga, er haíSi veriS lagSur þar. III. MaSur er nefndur Görkingk; hann átti heima á Þýskalandi. Hann var embættismaSur. ÁriS 1726 var hann skipaSur í nefnd eina og skyldi hún eiga fund meS sér i bæ einum litlum, sem nefndur er Gattersleben, og hélt því Görkingk þangaS. Hann átti hund einn svartan, stóran vexti, og var hann mjög fylgi- spakur viö húsbónda sinn. Hundur þessi hafði hlaupiS á eftir honum, svo aS hann ekki vissi. Þá er Görkingk sat að miS- degisverði ásamt hinum nefndarmönnunum, kom hundurinn inn- í stofuna, þar sem þeir sátu, snuSraSi upp húsbónda sinn og tók að gelta ákaílega. Görkingk bauð þjóni sínum að reka hund- inn út, en þá tók hundurinn aS urra, og lét sem hann mtndi bíta þjóninn, hljóp til húsbónda síns, gelti i sífellu, og beit í kjól hans, eins og hann vildi fá hann til að standa upp. Það var rétt að honum kjötstykki, en hann þáði það ekki, og hætti ekki aS ónáða húsbónda sinn. AS síðustu tók Görkingk eftir, að hundurinn var alvotur. Datt honum þá í hug, aS einhverjar sérlegar ástæður hlytu aS vera til þess, að hundurinn væri svo órór. Hann stóð því upp frá borðum, og bjóst að fylgja hon- um. Þá er hundurinn sá þaS, gerðist hann þegar rór, stökk

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.