Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1950, Síða 6

Sameiningin - 01.11.1950, Síða 6
148 Sameiningin Sú nefnd sem hafði með höndum að rannsaka trúar- líf kirkjunnar benti á fimm algeng merki sem sjáanleg eru meðal prestakalla: Víðtæk vanræksla í sambandi við náðar- meðulin; áberandi vöntun á skilningi viðvíkjandi messu- gjörðartilhögun kirkjunnar; takmarkaður áhugi fyrir upp- gjörðartilhögun kirkjunnar; takmarkaður áhugi fyrir kristi- legri uppfræðslu safnaðarins; allsherjar sinnuleysi hins kristna einstaklings að nota tækifærin sem honum gefast til að vitna fyrir Jesúm Krist, og síðast en ekki sízt skortur áhrifa af kirkjunnar hálfu á siðferðis og andlega vel- ferð héraðsins. Ákvarðað var að U.L.C.A. legði meiri áherzlu á að þroska trúarlífið meðal heimasafnaðanna. Trúboðsfélag kvenna sagði frá því að 92000 konur hefðu gefið nálægt IV2 milljón á síðustu tveimur árunum. Þessi öflugi félagsskapur styrkir mest megnis erlent trúboð. Þeg- ar nefnd þessa félagsskapar kom fram fyrir þingið komu með henni erindrekar frá samskonar félögum, sem tilheyra Lúterskum kirkjum í Porto Rico, Virgin-eyjunum, British Guiana, Liberiu, Argentínu, Japan og Indlandi. Konan sem var erindrekinn frá Kína, var ekki viðstödd. Hér á meðal þessara erindreka sem komu frá mörgum löndum og frá gjörólíkum þjóðum var sannarlega að finna einingu andans í nafni Jesú Krists. Fimm Lúterskar kirkjur í íramandi löndum urðu sam- félagskirkjur (Affiliated Churches) U.L.C.A. Þessar kirkj- ur eru: Andhra kirkjan í Indlandi, sem telur hálfa milljón meðlimi; kirkjurnar í Argentina, British Guiana, Japan og Líberíu. Þessi kirkjufélög eru nú orðin sjálfstæð. Eftir því sem kristna kirkjan nær víðtækari tökum vex tækifærið fyrir friðsamlega framtíð. Það var sérstaklega fræðandi að hlusta á frásögn manna eins og Dr. Knalde og Dr. Michelfelder, sem ferðast höfðu víðsvegar um heiminn fyrir „Lutheran World Action“. Þessir menn færðu þinginu árnaðaróskir frá mörgum stöð- um heimsins og þakklæti fyrir hjálpsemi Lútersku kirkj- unnar. Þessir menn sögðu þinginu frá vakningu Lút.erskrar kirkju í alheimsmerkingu; að kirkja vor væri nú á hreyf- ingu um allan heim; að sá værðar andi sem hafði haldið starfi og áhrifum kirkjunnar innan mjög takmarkaðra vé- banda væri nú horfinn með öllu og í stað þess einangurs hugsunarháttar, sem hefði hamlað framförum og staðið

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.