Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1951, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.12.1951, Blaðsíða 16
94 Sameiningin Soffía K. Thordarson Lilja S. Alfred Margrét Árnadóttir Þorbjörg Friðgeirsson Petrína Gottskálksson Steinunn Magnússon Jón Stefánsson Vilhjálmur Vilhjálmsson Kristjana L. Johnson Stefanía Magnússon Sveinn Á Skaptfeld Karólína Ásbjörnsson. Meðfylgjandi eru einnig nöfn vistfólks, er á heimilið hefir komið frá 1. júní 1950 til 31. maí 1951: — Olgeir Jóhannesson Vilborg Thordarson Guðrún (Rúna) Johnson (Leslie, Sask) Lýður Johnson Gestur Felsted Ásmundur Einarsson Swain Swainson (fyrverandi vistmaður) Ása Laventure Guðrún Johnson (Winnipeg, Man.) Halldór Guðjónsson Steinunn Magnússon Sigrún Thorsteinson öadur Anderson Florence Stuart Henrietta Johnson Laugi Lyngholt. Þann 31. maí s.l. voru á heimilinu konur að tölu 31 og karlmenn að tölu 28, samtals 59, en fleiri vistmenn rúmar heimilið ekki. — Þannig er hin ytri og fjárhagslega saga Betel á um- liðnu ári. Endurnýjuð kynning af starfi heimilisins á téðu tímabili af hálfu þess er þetta ritar, fyllir hugann af að- dáun á því góða starfi, sem þar er af hendi leyst, kærleiks- og þjóðræknisstarf í sönnustu merkingu, í þágu hinna aldur- hnignu og þreyttu á ævikvöldi þeirra. — Fyrir hönd Stjórnarnefndar Betel, S. Ólafsson

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.