Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1930, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.03.1930, Blaðsíða 14
76 Hugleiðingar um uppeldismál Eftir frú Kirstínu H. Ólafson Þegar ég, fyrir meir en fjóröungi aldar, gekk á kennaraskólann í Winnipeg, var þar kennari einn, sannarlegt mikilmenni, sem um margra ára skeiS haföi ef til vill meiri og hollari áihrif á hugsana- hátt kennarastéttarinnar í Manitoba, en nokkur annar einn maöur. Hann var mesti barnavinur, haföi næman skilning á eölisfari barn- anna, bar djúpa lotning fyrir þeim. Hann var sannfæröur um þaö, aö “slíkum heyrir guösríki til.” Eölilega talaöi hann mest um börnin í sambandi viö skólanám þeirra, og var þaö eitt af verkum hans, aö kenna væntanlegum skólakennurunum hver afstaða þeirra gagnvart börnunum ætti aö vera. Oft sagöi hann eitthvað á þessa leiö : “Ef þaö skyldi koma fyrir, þegar þið fariö aö kenna, að skóla- börnin ykkar veröi ónámfús, ódæl, og yfir höfuð öðruvísi en skóla- börn eiga aö vera, þá gætiö þið fyrst og fremst vandlega aö, hvað þaö er í meðferð ykkar á þeim, sem þarf leiðréttingar við. í flestum tilfellum munið þiö finna ’ástæöuna í ykkar eigin veikleika.” Ekki var laust við, að þessi kenning þætti dálítið hörð aögöngu, en hitt er víst, að margur Ikennarinn niun hafa haft þá reynslu, að um- mæli þessa góöa og ráðholla manns voru bókstaflega rétt. Einnig eru eftirtektarverð orð, sem formaður Reform skólans í Mandan, N. Dak., talaöi í fyrra. Maöur þessi hefir margra ára reynslu í að meðhöndla vesalings unglinga, sem lent hafa á glapstigu, og verið dæmd fyrir óknytti. Hann sagði: “Það eru aðeins til tvær tegundir af drengjum, stórir drengir, og litlrr drengir.” Eg viðurkenni alls ekki að það sé réttmætt að aðgreina þá sem slæma drengi og góöa drengi. Þeír eru állir góðir, ef rétt er með þá farið.’’ Ef nú framferði barna á skólum er svo mikið komiö undir réttri afstöðu kennaranna gagnvart þeim skyldi þá eikki eitthvað líkt getá átt sér stað með' afstöðu foreldra gagnvart börnunum sínum? Gæti það ekki verið, að ef börnin reynast illa siðuð og ódæl, þá sé eitthvað það við uppeldisaöferðina er þúrfi íhúgunkr og leiðréttingar við? ' Skyldum við til dæmis hugsa nógu vel um það, að ef vel á að vera,’ þarf uppeldi barnsins að byrj'a strax eftir fæðinguna, en ekki þegar það er orðiö nógu stálpað til aö vefa orðið öðrum leitt, vegna galla og övána, sem það hefir fengið að þroska með sér, oröa- og átölu- laust. ‘ ............ ...................................... ' ‘ Tennyson segir í einú ajþektu kvæði sínu: “‘I ará a part of áíl that í Íhave met,” ‘eð^ með öðrtíth ofðufri, "alt sem fyrír mig hefir borið, jhefir orðið þaftur' áf. éðlí mínú.” Nú er það viðúrkent, að' fyrstu áhrl'fin, sem ibáfnfð ve'rður' fyrir; séú váranléguitú áhrifin.1 Hversu áríðandi er það Iþá, að umhverfi barnanna sé þegar -frá byrjmf

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.