Sameiningin - 01.03.1930, Blaðsíða 24
86
konu, sem var sveitarstjóri í Ontario. Nokkrum dögum seinna kom
mynd af Mrs. Bolt, Eskimóa-konu, gift Eskimóa, en bæSi mentuS i
Vancouver, sem er siöabóta kona meöal þjóðar sinnar, og var búiS-
aS útnefna hana fyrir efri málstofu Canada. ÞaS eru til kven-
menn, sem eru læknar, lögmenn, dómarar, þingkonur, og prestar. t
fyrra, á kirkjuþingi United kirkjunnar í Canada var komiS í lög, aS
þaS mætti vigja kvenmenn til presta starfa. Nokkur mótmæli komu.
þar fram. Ein af þeim var þessi gamla, úrelta mótstaSa, aS heimiliS
þyrfti konunnar meö, aS allur kristilegur félagsskapur stæöi af
heimilinu og þess vegna ætti ekki kvenfólk aS vera aS koma sér £
ýmsar stöSur, sem krefSust fjærveru þeirra. Þessu var ágætlega.
svaraS af tveimur. “Þvi aS vera aS taka svona föstum böndum
þó máske einn kvenmaöur af þúsund læröi til prests, og geröi mikiö
gott, en Ihugsa ekkert um þær þúsundir kvenna, sem gengju út £
þvott og húshreinsun og allskonar óþverra, og ættu börn og heimilí
til aö sjá fyrir?” Hitt svariS var hálf glettnislegt, en kom frá,
manni, sem fylgdist meira meS samvinnu hreyfingunni: “Ó, ætli viS
karlm.ennirnir séum ekki bara hræddir, aS þar sem konan kemst
inn, þá förum viö út.”
í þessum skilningi á konan alstaSar heima. Ef einhver stúlka.
hefir sérstaka löngun til aS læra eitthvaS vist, þá ætti ekkert aS vera
til fyrirstöSu aS hafna henni frá því.
Sem mæSur þurfum viS tþá aö kynna okkur flest fræSi. Á
vögguárum barnanna okkar þurfum viS mikiö aS innprenta þeim af
því góSa í leikjum þeirra, á alvörustundum, barnslega undirstöSu í
kristindómnum, hlýleik til annara barna meö jafnaSar hugmynd, al-
úölegt viSmót og siö'ferSislegt tal um nágrannana. “Lítil eyru gripa
stundum stór orö.” ÞaS er gott aS venja okkur á aS þeyja, ef
viö getum ekki sagt neitt gott um náungann.
Smátt og smátt líöur fram aS sunnudagaskóla og skóla árum,
1 smábæjum, og ég tala nú ekki um í stórborgum, eru sunnudaga-
skólar, og ætti þá hvert eitt og einasta barn aS fara. Börnin læra
þar æfinlega þaS sem er fallegt og gott — sálmana, bænirnar og
minnistextann á litlu fallegu spjöldunum. Sumar mæSur geta
fylgst meö börnunum og kent; hinar, sem finna sér ekki hægt afr
komast aS heiman, ættu aS gera sér þaö aö skyklu, aS lesa lexíuna
meö börnunum og fylgjast svoleiSis meS. Þegar messur eru, þá
er ekki rétt af foreldrunum aö senda bara börnin — þó þaS sé nú
ágætt — en þegar heilsa og veöur leyfir aS fara sjálf og taka börnin
meS sér. Æjfinlega getur annaS foreldriS fariö, heimilisins vegna.
ÞaS er fallegur siður aS breyta til á sunnudögum frá öörum dögum,.
meS því aS fara til kirkju eSa sunnudagaskóla eöa kristilegs félags-
skapar af einhverju tagi. Eg hef æfinlega verið svo heppin, aö þar
sem ég hef veriö i fæSi — út um land — hefir fólkið æfinlega klætt
sig í spariföt, lesiö mikiö, og stundum keyrt út til nágrannanna, ef