Fréttablaðið - 02.03.2011, Blaðsíða 50
22 2. mars 2011 MIÐVIKUDAGUR
Leikfélagið setur nýtt met á föstudaginn þegar áhorf-
endafjöldinn fer í fyrsta skipti yfir fimmtán þúsund
manns. Þá verður haldin lokasýning söngleiksins
Rocky Horror sem hefur verið sýndur í menning-
arhúsinu Hofi frá því í fyrra við góðar undirtektir.
Hingað til hefur Fló á skinni frá leikárinu 2007 til
2008 verið vinsælasta sýning leikfélagsins til þessa
en það breytist á föstudaginn.
„Þetta er alveg æðislegt,“ segir María Sigurðar-
dóttir, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Aðspurð
segist hún ekki hafa brugðist við þessari frábæru
aðsókn. „Við erum reyndar í stærra húsi núna en nei,
við vorum ekki örugg um það. Þetta er mjög ánægju-
legt fyrir okkur.“
Stutt er síðan haldin var áhorfendasýning á Rocky
Horror sem gekk eins og í sögu. Dagblöðum, ljósum og
textablöðum var dreift um salinn og tóku áhorfendur
virkan þátt í því sem fram fór. „Fólkið þurfti að setja
dagblað yfir hausinn í ákveðnu lagi og kveikja á ljósi
í öðru lagi. Það var mikil þátttaka og mikið sungið,“
segir María.
Á meðal gesta voru fyrrverandi nemendur MH sem
frumsýndu Rocky Horror fyrir tuttugu árum, þar á
meðal Páll Óskar Hjálmtýsson. Eftir sýninguna kíkti
hópurinn baksviðs og fór vel á með þeim og núverandi
leikaraliðinu, sem saman stendur af Magnúsi Jónssyni,
Eyþóri Inga Gunnlaugssyni, Bryndísi Ásmundsdóttur
og Andreu Gylfadóttur meðal annarra. - fb
Rocky Horror slær aðsóknarmet
BAKSVIÐS Á ROCKY HORROR Leikararnir í Rocky Horror ásamt
nokkrum áhorfendum eftir áhorfendasýninguna.
MYND/ÞÓRHALLUR JÓNSSON
Tískuhönnuðurinn John
Galliano hefur verið rekinn
frá tískuhúsinu Dior eftir að
hann sagðist elska Hitler.
Hinn heimsfrægi breski tísku-
hönnuður John Galliano hefur
verið rekinn frá tískuhúsinu Dior
eftir að hann sagðist elska nasista-
leiðtogann Hitler í myndbandi sem
var gert opinbert í síðustu viku.
Myndbandið var tekið upp á
kaffihúsi í París þar sem hinn
fimmtugi Galliano býr. Þar ræddi
hann ölvaður við aðra kaffihúsa-
gesti og sagði við eina konu sem
var í hópi með Frökkum og Ítölum:
„Fólk eins og þú væri dáið. Það
væri búið að senda mæður ykkar
og forfeður í gasklefann.“
Galliano hafði nokkrum dögum
áður verið handtekinn af lögregl-
unni eftir að par ákærði hann
fyrir andgyðingleg ummæli á
sama bar. Dómur hefur ekki verið
kveðinn upp í því máli en hönnuð-
inum hafði verið vísað tímabundið
frá störfum hjá Dior vegna þess.
Hitlers-myndbandið fyllti mælinn
hjá fyrirtækinu, sem hefur núna
rekið hann fyrir fullt og allt.
Sidney Toledano, framkvæmda-
stjóri Dior, hefur fordæmt hegð-
un Galliano og segir að hún brjóti
algjörlega í bága við þau gildi sem
Christian Dior hafi staðið fyrir. Á
sama tíma hefur lögfræðingur
hönnuðarins vísað öllum ásökun-
unum á bug.
Galliano hefur starfað fyrir
Dior í þrettán ár og þykir hafa
gert góða hluti hjá fyrirtækinu
sem yfirhönnuður. Núna þarf hann
að hafa sig allan við ætli hann að
lagfæra orðspor sitt og koma fót-
unum undir sig á nýjan leik.
Leikkonan Natalie Portman,
sem hlaut Óskarinn á sunnudag
fyrir hlutverk sitt í Black Swan,
hefur fordæmt ummælin. „Ég
er í miklu uppnámi vegna mynd-
bandsins með ummælum Johns
Galliano og mér finnst þau ógeðs-
leg,“ sagði Portman, sem er and-
lit ilmvatnsins Dior Cherie. Hún
hefur oft klæðst fatnaði frá Dior
á rauða dreglinum en á sunnu-
dag valdi hún hönnuð sem starf-
aði við Black Swan. „Í ljósi mynd-
bandsins og sem manneskja sem
er stolt af því að vera gyðingur vil
ég ekki tengjast Galliano á nokk-
urn hátt,“ sagði hún. „Ég vona að
þessi hræðilegu ummæli minni
okkur á að enn þarf að berjast
gegn þessum fordómum sem eru
í mótsögn við allt sem er fallegt í
heiminum.“
Galliano hefur verið kjörinn
hönnuður ársins í Bretlandi fjór-
um sinnum. Tískuvikan í París
hefst á föstudag og óvíst er hvaða
áhrif brotthvarf hönnuðarins mun
hafa á framlag Dior til hennar.
freyr@frettabladid.is
Hönnuður sem elskar Hitler
Í SLÆMUM MÁLUM Breski tískuhönnuðurinn John Galliano á tískusýningu í París í
janúar. Hann hefur verið rekinn frá tískuhúsinu Dior. NORDICPHOTOS/GETTY
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
10
14
14
16
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
Nýjasta hasarmynd
leikstjóra DISTURBIA
og framleiðandans
MICHEAL BAY.
- R.C.
“IRRESISTIBLY ENTERTAINING.
WITTY AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH SHOULD
ON STAGE ON OSCAR NIGH
THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN
NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED
JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20
I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30
TRUE GRIT kl. 8 og 10.30
JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6
GEIMAPAR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6
SANCTUM-3D kl. 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8
JUSTIN BIEBER MOVIE ótextuð kl. 6 - 8
THE RITE kl. 10:10
SPACE CHIMPS 2 kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10
FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN
BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST
Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn
ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
BYGGÐ Á
SÖNNUM
ATBURÐUM
JUSTIN BIEBER ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE RITE kl. 8 - 10:30
THE RITE kl. 6 - 9:20
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 8 - 10:30
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50
WWW.SAMBIO.IS
frá þeim s ama og færði okkur shrek
M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI
IPHIGÉNIE EN TAURIDE Ópera Endurflutt kl. 6
THE RITE kl. 10
GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali Sýnd á morgun kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8
ROKLAND kl. 8
KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10
MÖGNUÐ HASARSPENNUMYND
SEM ENGINN MÁ MISSA AF!
THE MECHANIC KL. 5.50 - 8 - 10.30 16
THE MECHANIC Í LÚXUS KL. 10.30 16
HOW DO YOU KNOW KL. 5.20 - 10.35 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 L
THE EAGLE KL.10.10 16
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
BLACK SWAN Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 16
GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L
ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
-H.S.S.,MBL
HOW DO YOU KNOW KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 L
JUST GO WITH IT KL. 10.10 L
T.V. - KVIKMYNDIR.IS-H.H., MBL -H.V.A., FBL
HOW DO YOU KNOW KL. 5.25 - 8 - 10.35 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 L
127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
THE FIGHTER KL. 10.30 14
GLERAUGU SELD SÉR
THE MECHANIC 6, 8 og 10.10
BIG MOMMAS 3 5.50
JUST GO WITH IT 8 og 10.25
TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
KVIKSETTUR (BURIED) (16)
ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L)
LONDON BOULEVARD (16)
ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE)(14)
18:00, 20:00, 22:00
17:40, 20:10, 22:40
18:00, 20:00, 22:00
17:50, 20:10, 22:30
CAFÉ
– Lifið heil
Lægra
verð
í Lyfju
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
36
71
0
2/
11LipoSan Ultra
20% afsláttur
Minni fita – færri hitaeiningar!
Áður: 4.990 kr. Nú: 3.989 kr. Afsláttur gildir til 5. mars.
Náttúrulega leiðin til að léttast.
LipoSan er íslensk framleiðsla sem inniheldur
kítósan, náttúrulegar trefjar unnar úr rækjuskel.
Viðurkenndar rannsóknir benda til þess að
trefjarnar bindi fitu, dragi úr hitaeiningafjölda
og hafi auk þess góð áhrif á kólesteról.