Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 61

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 61
109 innrituðust. Skólaárið et'tir lækkaði hún hinsvegar að mikl- um mun. Framan af árum voru nemendur skólans eingöngu ís- lenzkir eða að miklum ineirihluta, og hélst svo fram á síðari ár, en undanfarandi hefir þeim stóruin fækkað og eru nú fáir einir. Hefir íslenzkunámið minkað að sama skapi, l>ó það standi nemendunum engu síður til boða nú en fyrri. Um tólf ára skeið varð skólinn að notast við leigð hí- hýli, sem voru að ýmsu teyti óhentug starfi hans. En úr því bættist er hann eignaðist myndarlegt skólahús, vandað og sniðið eftir þörfum hans, haustið 1923. Þá var einnig bætt við hann fyrsta bekk mentaskóla (fyrstu “college”- deild), en fram til þess tíma hafði hann aðeins verið gagn- fræðaskóli (miðskóli). Árið eftir var enn bætt við öðrum mentaskólabekk (annari “college”-deild), og skólinn þar með gerður að “Junior College.” Löggiltur var hann af þingi Manitobafylkis árið 1915. Með bættuni aðstæðum hefir drýgri árangur orðið af starfi skólans, eins og vænta má, og álit hans hefir farið vax- andi fvrir góða frammistöðu nemenda hans við lögskipuð próf Manitobafylkis. En það er auðvitað fremst og helzt ávöxtur þess, að skól- inn hel’ir jafnan átl góðu kennaraliði á að skipa; þó hefir það verið honum, eins og hverri annari mentastofnun, nokk- ur óhagur, að ol' tíðar hreytingar hal'a orðið á aðstoðarkenn- uruni hans l'ram á síðustu ár. Skólastjórar hans og yíir- kennarar hala hinsvegar, góðu heilli, verið miklu fastari í sessi og jafnan vel tekist um val þeirra. Eigi skal hér lítið gert úr lilutdeild neins- kennarans í framgangi skólans, né annara styrktarmanna hans; en óhætt mun mega segja, að liann eigi vöxt sinn og viðgang langmest að þakka núverandi skólastjóra, séra Rúnólfi Marteinssyni, sem gegndi því em- bætti samfleytt níu fyrstu ár hans, 1913-22, einnig 1924-25, og síðan 1928. Hefir hann rækt það starf með fráhærri ár- vekni og fórnfýsi; verið óþreytandi að tala máli skólans út uin bygðir Islendinga og í riti. Ágætlega vann séra Hjörtur J. Leó einnig skólanum, meðan hans naut við, en hann skip- aði skólastjórasessinn árin 1922-24 og 1925-26, og var kenn- ari hans um enn lengra skeið. Hið sama má segja um starf Miss Salome Halldórsson í þágu skólans, er var skólastjóri 1926-27, og liefir verið lcenslustjóri (dean) síðan. Fimm árin undanfarið liel'ir skólinn einnig notið starfskrafta lær- dóms- og gáfumannsins Agnars Magnússonar, M.A., og hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.