Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 44

Sameiningin - 01.06.1935, Side 44
92 Tveim færri en áður (56) voru söfnuðir félagsins 1923. því að Furudalssöfnuður og Kristnessöfnuður höfðu lagst nið- ur. En þá á kirkjuþinginu voru nöfn Jóhannesarsafnaðar og Skjaldborgarsafnaðar tekin af safnaðaskrá þar sem þeir voru eigi lengur starfandi. Töldust söfnuðir félagsins því 54 í þinglok. Milliþinganefndin í sameiningarmálinu hafði hald- ið áfram starfi sínu með þeim árangri, að Guðbrandssöfnuður í Manitoba og Garðarsöfnuður í N. Dakota höfðu ákveðið að sameinast félaginu, ef álit nefndarinnar næði samþykki á þinginu. Voru tillögur nefndarinnar samþyktar í einu hljóði og var nii leiðin opin til sameiningar hvað snerti nel'nda söfnuði, enda gengu þeir í félagið árið eftir. Foam Lake- söfnuður í Saskatchewan, nýstofnaður, gekk þá einnig í fél- agið og urðu söfnuðir þess þá 57 að tölu. Kirkjur eig'i allfáar höfðu bygðar verið á umræddu tímabili. En ekki hafði kennimönnum kirkjufélagsins fjölgað að sama skapi sem söfnuðum þess og kirkjum; sérstaklega var prestaskorturinn tilfinnanlegur framan af þeim árum, sem um ræðir, eins og raunar svo oft áður í sögu félagsins. Nokkra hæfa starfsmenn og ötula eignaðist það á þessum árum. Séra Sigurður ólafsson, sem útskrifast hafði al' lúterskum presta- skóla í Portland, Oregon, var vígður í febrúar 1915 til safn- aðanna á Kyrrahafsströndinni, en fluttist 1920 til safnaðanna i suðurhluta Nýja íslands. Séra Halldór Jónsson lauk guð- fræðiprófi í Chicago vorið 1916, vigðist í janúar árið eftir og varð prestur fjögra safnaða í Vatnabygðum austanverðum, en séra Haraldur Sigmar, sem áður hafði þjónað öllum söfn- uðunum í þeim bygðum, varð áfram prestur safnaðanna í vesturhluta nýlendunnar. Séra Sigurður S. Christopherson varð fastur prestur í Langruth 1917 og fram til 1924, því næst heimatrúboðsprestur á ný og síðan 1930 prestur Kon- kordia og Lögbergssafnaða í Saskatchewan. Séra Adam Þor- grímsson lauk námi við Chicago prestaskólann vorið 1919 og vígðist þegar til fimm safaða við Manitobavatn. En ekki fékk félagið um mörg ár að njóta starfskrafta tveggja hinna síð- arnefndu. Auk þess bættist félaginu á þessum árum (1919) aftur einn af þessum mætu starfsmönnum frá fyrri tíð, er séra Jónas A. Sigurðsson gekk inn í það á ný og gerðist prestur safnaðanna í Þingvallanýlendunni í Sask- atchewan. Þrír prestar frá íslandi störfuðu einnig um lengra eða skemmra skeið í þjónustu kirkjufélagsins á þessu tímabili: séra Friðrik Friðriksson nær þrjú ár 1913-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.