Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 50

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 50
98 Manitoba. A kirkjuþinginu 1934 voru prestvígðir þeir Guð- mundur P. Johnson, B. Theodore Sigurðsson og Bjarni A. Bjarnason. Hafði hinn fyrstnefndi lesið guðfræði við lút- erska prestaskólann í Saskatoon, en hinir útskrifast af Northwestern prestaskólanum lúterska í Minneapolis. Þjónar sóra Guðmundur þrem söfnuðum í Vatnabygðum, en séra Theodore varð eftirmaður föður síns, séra Jónasar A. Sig- urðssonar, í Selkirk. Séra Bjarni hefir verið trúboðsprestur kirkjufélagsins. Gera menn sér góðar vonir um kennimann- leg og kirkjuleg störf þessara nvliða, sem þegar eru farnar að rætast. Kirkjuþingið 1933 var minnugt þess, að þá var fjörutíu ára prestsskaparafmælis séra Björns B. Jónssonar, fyrrura forseta þess, og vottaði honum á tilhlýðilegan hátt virðingu sína og þökk fyrir langt og margþætt starf í þágu félagsins. Sjálfur var séra Björn meðan á þinginu stóð í íslandsför ásamt frri sinni. * * * Safnaða- og útbreiðslustarfsemi kirkjufélagsins hefir því auðsjáanlega staðið með allmiklum blóma áratuginn síðasta, þó það hafi, sem aðrar stofnanir, orðið fyrir hramminum á kreppu þeirri í atvinnu- og viðskiftalífinu, sem Iæst hefir Iönd flest í heljarklær sínar. Á hinn bóginn hefir það eigi lítið stnðlað að þril'um félagsins, að síðastliðin tuttugu ár hefir opinberlega, samanborið við það sem áður var, lítið borið á trúarlegum ágreiningi milli þess og skoðanalegra and- stæðinga, þó stundum hafi blossað upp sundrungareldurinn gamli, og rígur sá, illu heilli, stungið upp höfðinu i umræðum um með öllu fjarskyld mál. Sú orka, sem áður fór í hvimleiðar trúmálaerjur, hefir því beinst meir einhuga að starfsmálum félagsins. Og gott er það til frásagnar, að umburðarlyndi og samvinna um sameiginleg áhugamál hafa sýnilega farið vaxandi meðal veístur-íslenzkra andstæðinga í trúmálum, sérstaklega á siðustu árum. Renni maður nú, við lok meginþáttar í sögu kirkjufé- lagsins, augum yfir hálfrar aldar starf þess að kristnihaldi í bygðum islendinga vestan hafs, verður ekki annað sagt, en að sú starfsemi þess hafi næsta víðtæk verið; ekki sízt þegar þess er gætt, hve andvígar aðstæður og öfl hefir tíðum verið við að etja; og þá eigi síður hins, hve fámennur hefir verið hópur kennimanna félagsins samanborið við víðfeðmi starfs- sviðsins. En ólítið hefir það bætt upp fyrir prestafæðina, að félagið hefir frá fyrstu tíð lagt mikla áherzlu á útbreiðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.