Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 33

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 33
81 vexti á þessum eldrauna-árum, mun þó hiklaust mega segja, að mest hafi viðgangur þess og aukið fylgi verið því að þakka, að við stjórnvöl þess sat sá leiðsagnarmaðurinn, sem gæddur var, að allra dómi, frábærum leiðtogahæfileikum, hverjum augum, sem þeir hinir sömu kunna að líta á trúarskoðanir hans. 1895—1904 Á þessu tímabili fór safnaðatala félagsins stöðugt vax- andi, svo að í lok þess voru þeir orðnir 37 talsins. Er auðsætt, að kappsamlega hefir verið unnið að útbreiðslustarfsemi þessi ár, því að á kirkjuþinginu sumarið 1900 gengu ekki færri en sex nýir söfnuðir í félagið. En eftirfarandi söfn- uðir höfðu sameinast félaginu á umræddu tímabili: Vestur- heimssöfnuður í Minnesota (1896), Melanktonssöfnuður í Mouse River-bj'gð í N. Dakota (1898), Jóhannesarsöfnuður í Pipestone-bygð í Manitoba (1899), Lúterssöfnuður í Roseau í Minnesota, Guðbrandssöfnuður í Manitoba, Albertasöfnuð- ur í Alberta, St. Jóhannesarsöfnuður í N. Dakota, Gimlisöfn- uður (fyrrum Nyrðri Víðinessöfnuður) og Breiðuvíkursöfn- uður í Manitoba (1900), Konkordíasöfnuður í Þingvalla- nýlendu í Saskatchewan og Árdalssöfnuður í Manitoba (1902), Swan River söfnuður og Trinitatissöfnuður í Mani- toha (1903), ísafoldarsöfnuður og Hólasöfnuður í Sask- atchewan (1904). Nokkrir af söfnuðum þessum áttu sér þó stuttan aklur. Meðal þeirra Lúterssöfnuður í Roseau, sem lagðist niður árið 1903 vegna brottflutnings íslendinga úr því bjrgðarlagi. Nýir prestar höfðu kirkjufélaginu bætst á þessum árum sem hér segir: Séra J. J. Clemens, sem lauk guðfræðisprófi á prestaskólanum í Chicago vorið 1896 og vígðist samsum- ars á kírkjuþingi til Frelsis- og Fríkirkjusafnaðar í Argyle; séra Rúnólfur Marteinsson, sem einnig hafði lokið guðfræðis- námi á prestaskólanum í Chicago, prestvígður 1899, og varð um hríð farand-prestur kirkjufélagsins en 1901 prestur í Nýja íslandi; séra Pétur Hjálmsson, prestvígður 1903, sem einnig gerðist trúboðsprestur félagsins; séra Friðrik Hall- grímsson, sem kom frá íslandi 1903 samkvæmt köllun frá söfnuðum í Argyle; og séra Kristinn K. ólafsson, sem útskrif- ast hafði frá prestaskólanum í Chicago og prestvígður var á kirkjuþingi það ár til safnaðanna í suðurhluta Dakotabjrgð- arinnar. Hafa þeir allir, einkum þrír þeirra, tekið mikinn og góðan þátt í starfsemi félagsins; séra Friðrik sem ritari þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.