Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1927, Síða 8

Sameiningin - 01.04.1927, Síða 8
102 þroskaleið kristindómsins, hiÖ síöara er aÖ loka þeirri leiÖ fyrir mönnunum. Varla getur nokkur vafi veriö á því, að sá hugsana rugling- ur, sem ketnur fram í þessu sambandi á rót sína að rekja til þess, að menn eru ókunnugir jafnvel meginatriðum kristilegs lífs og þroska. Meira ætti að mega vænta af mentuðum mönnum, ekki sízt ,ef þeir fara að gera kristileg málefni að opinberu umtalsefni. En staðhæfing eins og sú að engum detti í hug að ibreyta eftir kenningu Krists, eða að hlutaðeigandi hafi aldrei kynst manni, sem s'é af einlægni auðmjúkur, eins og mentamaður hér vestra hefir haldið fram, gefa fremur tilefni til þess að maður athugí misskilning þessara manna á kristilegum hugtökum, en að menn taki mark á úrskurði þeirra. Það er óefað, að alvarleg viðleitni á hlýðni við kenningu Krists er ekki nógu almenn í Íífi samtíðarinnar, að kristilegar dygðir eins og auðmýktin, hafa náð oflítilli útbreiðslu. En varla getur maður varist þeirri hugsun, að það sé tæpast samhygð með auðmýkt eða almennri hlýðni við boð Krists, sem orsaki það, að menn finni vott til hvorugs í mannlegu lifi. — En þefm, sem af einlægni liggur á hjarta að sækjast eftir þvi lífi, sem Jesús Kristur gróðursetti meðal manna, má vera það gleði að gildi þeirrar við- leitni er ekki háð sieggjudómum manna, því reynslan færir þeim heim vissu, sem ekki verður hrakin. En spurningin, sem lögð er fram til fyrirsagnar, ætti atS vera vel til þess fallin að hvetja kristna menn til sjálfsprófunar, K. K. 6. Eftir Séra Sigurð Ólafsson. Vorblómin, sem þú vekur öll, vonfögur nú um dali og fjöll, hafblá alda og himin skin hafa mig lengi átt að vin. Leyfðu nú, Drottinn, enn að una eitt sumar mér við náttúruna, kallirðu þá, eg glaður get gengið til þín ið dimma fet. þjónas Hallgríms'son.) Leysingar eru nú að verki í náttúrunni umhverfis okkur

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.