Fréttablaðið - 28.03.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 28.03.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Linda Laufey Bragadóttir, hundaræktandi og innanhússarkitekt, fer óvenjulegar leiðir: Sérútfærsla af M-sófanum frá Módern var smíðuð í tilefni af HönnunarMars. Hann kostar 350.000 og rennur allur ágóði af söl- unni til styrktar Krabbameinsfélaginu. Sófinn er til sýnis í Módern að Hlíðarsmára 1. Þ egar Lindu Laufey Braga- dóttur innanhússarki- tekt varð ljóst að tíkin Mæra, sem er íslenskur fjárhundur, var hvolpafull ákvað hún að útbúa bæli sem héldi vel utan um litlu fjölskylduna. „Ég fór á stúfana til að sjá hvað væri í boði og sá fljótt að þetta yrði heil- mikill kostnaður þótt ég reyndi að gera þetta ódýrt. Ég ákvað því að vanda til verks og fá mér kassa sem ég gæti þá átt fyrir framtíðargot,“ segir Linda. Sérsmíðað hvolparúm 2 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur Listh Fermingartilboð GÆÐA- og verðsamanburð Verð nú 109.900 kr. Verð 164.900 kr. Söluaðilar.: Járn og gler - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.