Fréttablaðið - 28.03.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 28.03.2011, Blaðsíða 38
22 28. mars 2011 MÁNUDAGUR Bandaríska tónlistarkonan Mad- onna hefur hætt við að byggja skóla fyrir stúlkur í hinu fátæka ríki Malaví. Samkvæmt New York Times er ástæðan sú að brotalam- ir hafa verið á rekstri góðgerðar- félagsins sem Madonna hefur stutt dyggilega. Madonna hefur sýnt Malaví mikinn áhuga en ættleiddu börn- in hennar tvö, David og Mercy, eru bæði þaðan. Söngkonan gaf til að mynda ellefu milljónir dala til góðgerðarstofnunarinnar Raising Malawi sem átti að hafa yfirumsjón með byggingu skólanna. New York Times greinir frá því að stjórn Raising Malawi hafi verið vikið frá og Madonna og umboðsmað- ur hennar hafi tekið sæti í henni ásamt skilanefnd. Madonna hyggst þó einbeita sér að því að bæta menntunartækifæri barna í Malaví þrátt fyrir þetta áfall. „Það eru mörg ljón í veginum því sextíu prósent stúlkna komast aldrei í grunnskóla og það er óvið- unandi. Við ætlum að leggja okkur öll fram.“ Madonna hættir við skólabyggingu HÆTT VIÐ Madonna ætlar ekki að leggja meira fé í góðgerðarstofnunina Raising Malawi því stjórn hennar hefur verið vikið frá vegna fjárhagslegra vandræða. NORDICPHOTOS/GETTY Charlie Sheen á víða hauka í horni ef marka má tölvupóst sem mamma leikarans sendi frá sér. Þar segir hún fyrrverandi eiginkonu Sheen, Brooke Mueller, eiga sök á því hvernig komið er fyrir syni sínum. Það er vefsíðan TheDaily.com sem birtir tölvu- póstana á vefsíðu sinni en þar sakar Janet Temple- ton Sheen fyrrverandi tengdadóttur sína um að nær- ast á óhamingju og vandræðum Charlie. Hún sakar einnig Donald Trump, auðkýfinginn góðkunna, um hræsni en Trump heldur því fram að hann hafi varað foreldra Brooke við Charlie. „Þessi stelpa var búin að fara í þrettán meðferðir áður en hún kynnt- ist Charlie. Hún var alveg nógu mikil partístelpa áður en hún kynntist Charlie.“ Janet heldur áfram að taka upp hanskann fyrir son sinn og segir Brooke hafa orðið til þess að hann byrjaði í ólifnaði sínum á ný. „Hann var búinn að vera edrú í nokkurn tíma áður en þau hittust. Hún vill bara að hann sé óhamingjusamur og þrífst á því.“ Brooke og Charlie eiga tvíbura en þau skildu eftir tiltölulega stutt og stormasamt hjónaband 2008. Þá sakaði Brooke Charlie um heimilis ofbeldi. Mamma Sheens finnur blóraböggul HEPPINN Mamma Charlie Sheen tekur upp hanskann fyrir son sinn í tölvupóstum sem hefur verið lekið á netið. STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYN- DMYND SISTIBLY ENTERTAINING. Y AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH ON STAGE ON OS THE WALL STREET JOURNAL, JO ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER UAÐ NNAKS V I P ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI AKUREYRI THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 8 THE WAY BACK kl. 5:20 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 - 8 THE RITE kl. 10:40 TRUE GRIT kl. 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti 6 - 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8:10 - 10:30 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6:10 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 - 8 - 10:30 LIMITLESS kl. 5.30 - 8 - 10.30 UNKNOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 ADJUSTMENT BUREU kl. 8 - 10.30 MARS NEEDS MOMS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 BATTLE: LOS ANGELES kl. 10.30 HALL PASS kl. 8 JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.45 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 UNKNOWN kl. 10:10 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 8 - 10:10 10 10 10 10 V I P 16 16 16 16 16 16 L L L L L 12 12 14 12 12 12 L L L L MATT DAMON EMILY BLUNT FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU BOX OFFICE MAGAZINE EMPIRE SKANNAÐU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -K.S.B., MONITOR LIMITLESS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 LOVE AND OTHER DRUGS KL. 8 – 10.30 7 BIUTIFUL KL. 6 – 9 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BLACK SWAN KL. 5.30 16 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI LIMITLESS KL. 8 - 10 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10 12 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L BLACK SWAN KL. 6 16 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT -T.V. - KVIKMYNDIR.IS LIMITLESS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 LIMITLESS SÝND Í LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.25 12 SEASON OF THE WITCH KL. 10.15 14 BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.30 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L JUST GO WITH IT KL. 5.30 L -H.S., MBL NO STRINGS ATTACHED 5.50, 8 og 10.10 RANGO - ENS TAL 8 og 10.10 RANGO - ISL TAL 5.50 OKKAR EIGIN OSLÓ 6, 8 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Ballerínan Sarah Lane, sem var dansstaðgengill Natalie Portman í Black Swan, segir Portman lítið hafa dansað í myndinni. Hún steig fram eftir að unnusti Portman eignaði henni stærstan hluta dans- atriðanna. Natalie Portman fékk í febrúar Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Black Swan. Eftir að hún fékk verðlaunin virtu spruttu upp vangaveltur um meinta danshæfileika leikkon- unnar, sem eru sagðir ótrú legir miðað við að hún hafði aðeins eitt og hálft ár til að undirbúa sig fyrir myndina. Danshöfundur- inn Benjamin Millepied, unnusti Portman, sem starfaði á tökustað Black Swan, sagði í viðtali við dagblaðið Los Angeles Times á dögunum að Portman hefði sjálf framkvæmt um 85 prósent af danssporunum í myndinni. Nú hefur ballerínan Sarah Lane stigið fram og fullyrt að Portman stígi aðeins fimm prósent dans- sporanna í myndinni. Þá segir hún lítið gert úr ballettlistinni með því að segja að leikkona sem hafi rúmt ár til að undirbúa sig geti orðið jafn góð ballerína og sést í Black Swan. „Skotin sem sýna aðeins andlit hennar og hendur eru hún í raun og veru,“ sagði Lane í viðtali við Entertainment Weekly. „En þau sýna ekki raun- verulegan dans.“ Lane sakar Ari Handel, fram- leiðanda Black Swan, um að segja henni að tala ekki um vinnu sína við fjölmiðla, jafnvel þótt ekk- ert slíkt hafi komið fram í samn- ingi sem gerður var við hana. „Þau vildu skapa hugmynd í höfði fólks um að Natalie væri einhvers konar undur – svo hæfileikaríkur dansari að eitt og hálft ár væri nóg til að gera hana að ballerínu. Þetta var gert út af Óskarsverð- laununum,“ segir Lane. „En það er ekki bara móðgun við mig held- ur alla stéttina. Ég hef dansað í 22 ár.“ Eftir að Sarah Lane steig fram sendi framleiðslufyrirtækið Fox Searchlight frá sér yfirlýsingu þess efnis að í meirihluta dans- atriðanna í Black Swan væri Port- man sjálf að dansa. atlifannar@frettabladid.is Natalie Portman sögð hafa dansað lítið í Black Swan DANSAÐI LÍTIÐ SJÁLF Staðgengill Natalie Portman í Black Swan er æf yfir því að leik- konunni séu eignuð dansatriði kvikmyndarinnar. MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur ROKLAND THE FIGHTER (14) FOUR LIONS (L) ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L) INSIDE JOB 17:40, 20:00, 22:20 17;40, 20:00, 22:20 18:00, 20:00, 22:00 17:40, 22:10 22:40 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.