Sameiningin - 01.10.1918, Síða 16
240
haldið velli í baráttu sinni fyrir tilverunni, — þetta er mér lifandi og
talandi vottur þess, hve íslands vörSur og æösti faðir gleymdi oss
aldrei, en var oss ávalt með hjálp sína næstur er neyðin var stærst.
Eða —i þegar eg hugsa til allra þeirra manna, sem' Drottinn ,upp-
vakti íslandslýS á liðinni tíð, til þess að vekja oss er vér sv'áfum; til
þess að tala í oss kjark og þrek og þor á mótlætis- og nauSatímunum;
til þess aS syngja inn í hjörtu vor nýjar og bjartar hugsjónir, nýtt
traust á Gu'ði og sjálfum oss, nýjar vonir um betri og bjartari tima,
nýjan kærleika til Jands vors og þjóðar, sögu vorrar, tungu og þjóð-
ernis; til þess að leiða oss inn á nýjar brautir gæfu og gengis, frels'is
og framfara, og til þess að forverðir vorir og frumherjar í baráttunni
gegn öllum þeim öflum, sem afra vildu framsókn vorri, og varna oss
að ná eðlilegum sögulegum rétti vorum sem sjálfstæð þjóð — þegar
og hugsa til vakningarmanna og brautryðjenda eins og Eggerts og
Skúla, Magnúsar og Bjarna, Baldvins og Tómasar og Jónasar og Jóns,
— svo eg nefni nöfn, sem hverri íslenzkri sál eru ástfólgin og dýrmæt
og vissulega eru skrifuð i lífsins bók, og hversu þeir urðu verkfæri i
hendi almáttugs föðurs vors á himnum til að rétta v’orn hag og vekja
oss til meiri sjálfsmeðvitundar og ijósari skiinings á því sem til vors
friðar heyriir, ;þá finst tnér lofgjörðin ætti að brjótast fram af hvers
Islendings vörum: “Eofið Dmttin, allar þjóðir, vegsamið hann aliir
lýðir, því að miskunn hans er voldiug yfir oss og trúfesti Drottins
varir að eilífu.”
Nýrra bóka og rita mun “Sam.” iáta getið við og við
hér eftir, þeirra er útgefendur eða bóksalar kunna að
senda oss til umsagnar. Þó er langt frá því, að “Sam.”
skuldbindi sig til þess að geta um alt, sem henni kann að
berast í hendur.
Cand. theol. S. Á. Gíslason.
Fyrir tilstilli Kirkjufélagsins kom cand. theol. S. Á.
Gíslason vestur um miðjan júlímánuð. Hefir liann síðan
ferðast um meðal safnaða vorra, prédikað og flutt fyrir-
lestra. Dvöl lians varð styttri en við hafði verið búist,
vegna skipaferða, og þess annars, að sökum landfarsótt-
ar þeirrar, sem nú gengur hér, var víða komið samkomu-
og funda-bann. Gat því ekki orðið af ferðum 'hans um
bygðirnar í Bandaríkjunum. Og af þeirri orsök var það,
að ekki gat orðið af fyrirhuguðum samkomum í Winnipeg,
þar sem hann átti að fiytja erindi áður hann færi, og op-
inberlega varð liann heldur ekki kvaddur. Af því að burt-